Alþýðublaðið - 27.09.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.09.1923, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÍ) % F rakka- n fataefni nýkomin. Yms eldd fataefni seljast með lágu verði. G. Bjarnason & Fjeldsteð, Aðalstræti 6. Eriend símsbjtL Khöfn, 26. sept. BoTgarnstyrjöld ySrTofandí í fýzkalandl. Frá Berlío er símað: Ótti ríkir fyrir, að borgarastyrjSld dynji bráðiega yfir; einkum hafa menn illan bifur á Baýernsbúum. Log- reglan f Berlín hefir lagt hald á tvennar vopnabirgðir, er talið er að saméignármenn hafi fengið fyrir milligöngu Rússa til notk- uuar í yfirvofandi borgaraslyrjöld í Þýzkalandi. Þýzkir þjóðernis- sinnar krefjast þess, að Frökkum séu settir úrslitakostir. ítalir farnir úr Korfu. Frá Aþenu er sfmað: ítalir eru nú tarnir með allan her úr eynni Korfu; fóru hinir síðustu í dag. Bretar áhyggjnfallir. Frá Lundúnum er símað: Út at ástandinu f Þýzkalandi eru Bretar mjög áhyggjufullir. Ógurlegt námnslys hefir orðið í Skotlandi. Náma með 71 verkamanni félí saman, og varð að eins 2 x manni bjargað. Bmdaginnopegmn, Sparisjóðnr Arnesinga. Spari-' sjóðsstjórnin boðar innstæðueig- endur á fund til að taka ákvörð- un um framtíð sjóðsins. Verður fundurinn haldinn í >Fjölni< á Eyrarbakka Iaugardaginn 6 okt. og helst kl. 12 á hádegi. Spari- sjóðsbækur þeirra, sem ekkl geta sótt fundinn, gilda sem umboð til handhafa. Hjónaband. Á laugardaginn voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigríður Erlendsdóttir og Magnús Snorrason stýrimaður á Hamri f Hafnaxfirði. Séra Árni f Görðum gaf þáu saman. Fundir eru nú haldnir af kappi í Norður-ísafjarðarsýslu, og vex íyígí Jóus Thoroddsens með hverjum íundi, sem von er, en vitanlegá minkar fylgi Jóns Auðuns og Arngrfms að sama skapi. Stefnlr, kosningarfélag auð- borgaranna hér, boðaði til fundar í Goodtemplarahúsinu á Iaugar- dagskvöldið var til að herja út úr félagsmönnum samþykki á bandaiagi Jóns Magnússonar og Jakobs Möllers um listan. En heldur var hann fáskipaður, og neituðu tyrir víst tveir menn með öllu að styðia listann með Jakobi á. Benedikt Á. Elfar söngvari kom að norðan með Goðafossi. Hefir hann dvalist í Eyjafirði í í sumar og sungið á Akureyri og Grund. Hann er nú á leið til útlandá, en þar hefir hann stundað söngnám undanfarið. Flefir hann ágæt meðmæli bæði frá kennara sínum, W. Freytag Frey söngmeistára í Berlín, og Ara Jónssyni íslenzkum söngvara er alið hefir frá barnæsku aldur sinn í Þýzkalandi og getið sér góðan orðstír. Benedikt ætlar að veita Reykvikingum kost á að heyra til sín áður en hann fer héðan. Keflavík, skútan, kom inn í gær með 17 þús. af góðum .fiski.. Fraiuboð. í Snætellsnessýslu er Jón Hannesson hættur við að bjóða sig fram til þings. Aftur á móti býður sig fram Jón G. Sigurðsson frá Hofgörðum, að sagt er. Hús til sölu, hálft ef vilí. Upp- lýsingar Grettisgötu 20 C. Iðnaðarmaður í fastri og góðri atvinnu óskar nú þegar eftir 1 stofu og eldhúsi. Fámenn fjöl- skylda. — Upplýsingar hjá áf- greiðslumánni blaðsins. Tii sölu er þvottaborð ásamt þvottastelli, með tækifærisverði. A. v. á. Leiðrétting frá Gunnari Ól- afssyni kaupmanni f Vestmanná- eyjum kemur í blaðinu á morgun. Bagsbrúnarfundur er f kvöld á venjulegum stað og tfma. Félagar fjölmenni. Afturkippur er nú kominn í stuðning auðborgaranna við lista sinn. Vilji suœir ekki hafa Lárus á listanum; hánn sé ot stækur andbanningur, en ekki er Jóni gefið siíkt að sök. Sagt er, að hreyfiog sé komin á suma, að setja upp annan lista. Misbermi er það í >Morgun- blaðinu< í gær, að Karl Einars- son sé meðál frambjóðenda í Vastmaunaeyjum; var framboð ókomið frá honum, er síðast fréttist. Hámark vinnutíma á dag á að vera átta tímar við létta Yinnu, færri tímar vlð erflða vinnu. Ritstjóri og ábyrgðarmaðnr: HaUbjörn Hsíidórsaoa. Prentsmiðja Hailgríms Benediktssonar, Bergstaðastræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.