Morgunn


Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 11

Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 11
MORGUNN KENNINGAR SILVER BIRCH arjátningar, bók eða kirkju, heldur Lífsandann mikla og eilíft náttúrulögmál hans. Þannig er það því að meðlimir í hring hans, sem eru sex að tölu, telja þrjá gyðinga og þrjá trúleys- ingja, sem í spíritisma finna ekki mismun kynþátta eða trúar- setninga. Þrír þeirra voru efasemdarmenn um yfirnáttúruleg efni og sá fjórði var meþódistaprestur, sem rétt áður en hann gekk til liðs við hring okkar, hafði yfirgefið meþódistatrúna, því hann gat ekki lengur samþykkt kenningar hennar. Á þessum árum mínum á fundum með Silver Birch hef ég aldrei vitað til þess að hann gleymdi nokkru atriði, þrátt fyrir að við kynnum að gera svo. Og aldrei í einu aukateknu orði hvikar hann frá sjálfskipaðri hugsjón sinni um að kenna mannanna börnum einfaldari og blessunarríkari lífsmáta. Silver Birch segir af sjálfum sér. Þegar ég var spurður að því, fyrir mörgum löngum árum, hvort ég vildi snúa aftur til heims efnisins og finna á jörðunni hóp fólks sem vildi starfa með mér að því að kynna boðskap andans, þá játti ég því eins og margir fleiri, og mér var falið hlutverkið. Mér var sagt að ég þyrfti að leita að og finna starfstæki og tengja mig því þannig að ég gæti komið í gegn um það þeim boðskap sem mér var falið að koma til skila. Ég leitaði því í skrám okkar og fann miðilinn minn. Ég fylgdist með honum frá þeim tíma er hann fór að skilja og frá þeirri stundu sem andinn fór að tjá sig — þó í litlum mæli væri — hóf ég afskipti mín og byrjaði þar og þá það samband sem síðan hefur varað öll þessi ár. Ég hjálpaði til við að móta andann og hinn örlitla huga og í gegnum sérhvert þróunarstig lífs hans fylgdist ég með sérhverri reynslu, lærði hvernig komast mætti í náið samband og ég kynnti mér allan huglægan þroska og líkamlegar venjur hans í æsku. Ég rannsakaði starfstæki mitt frá öllum hliðum — huga, anda og jarðlíkama. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.