Morgunn


Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 15

Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 15
MORGUNN KENNINGAR SILVER BIRCH ans, laus viö peningavandamál. Nei, það hafið svo sannarlega ekki reynt gleði andaheimsims. Þið sem eruð hulin efninu, skynjið ekki ennþá fegurðina eins og hún getur verið. Þið hafið ekki séð ljósið okkar, liti, Iandslag, tré, fugla, ár, læki, fjöll, blóm og samt óttast heimur- inn ykkar dauðann. Dauðinn skýtur þeim skelk í bringu. En þið munið þá fyrst byrja að lifa þegar þið eruð ,,dáin”. Þið eruð lifandi núna en í raun eruð þið nánast dáin. Svo margir eru sem dauðir gagnvart andlegum málefnum. Litli lífsneistinn þeirra flöktir í þróttlitl- um líkömum, en ekkert andlegt getur fengið svörun innan þeirra. En smám saman náum við árangri. Smám saman eykst styrkur andans í öllum efnisheinti ykkar. Smám saman hörfar myrkrið, eins og það hlýtur að gera þegar það mætir ljósi and- legs sannleika. Það finnast engin orð sem ná að lýsa samanburði iífs í efnis- heimi ykkar við lífið í andaheimi. Við sem erum ,,látin” vitum svo miklu meira um Iífið en þið gerið. Þetta er heimurinn þar sem listamaðurinn finnur alla drauma sína rætast, þar sem málarinn og skáldið umskapa langanir sínar, þar sem snillingar geta beitt allri sköpunarorku sinni, þar sem kúgun jarðar er svipt í burtu og allar náðargáfur eru notaðar til þjónustu við náungann. Þetta er heimur þar sem ekki eru til nein klaufaleg orð til þess að tjá hugljómun sína, en þar sem hugsunin er hið lifandi tungumál og tjáir sig með leifturhraða. Þetta er heimurinn þar sem engir peningar eru til þess að hafa áhyggjur af, þar sem engin samkeppni er, þar sem þeim veikari er aldrei stillt upp við vegg, þar sem þeir sterku eru sterkir af því að þeir hafa eitthvað að gefa þeim sem eru eitt- hvað verr settir en þeir sjálfir. Hjá okkur er ekkert atvinnuleysi, engin fátækrahverfi, eng- in eigingirni. Við höfum enga trúflokka, við höfum aðeins eina trú. Við höfum engar helgibækur, aðeins verkan hins eilífa lögmáls til þess að Ieiðbeina okkur. Og því nær sem þú kemur belti efnisins því klaufalegra og erfiðara verður það fyrir and- ann að tjá sig. Mér þykir aldrei gott að koma aftur. Það eina 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.