Morgunn


Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 21

Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 21
KENNINGAR SILVER BIRCH MORGUNN að útskýra nánar á ykkar tungumáli hvaða syndir þetta eru nema að þær eru syndir sjálfelsku. Sp.: Himnaríkið, eða andlegu sviðin, eru tiltölulega raun- veruleg og efnisleg miðað við jörðina, stjórnað af vitrum höfðingjum, eða guðum. Hefur saga þessa himneska konung- dóms verið kynnt okkur sem dveljum á jörðinni? Sv.: Skipulag andlega heimsins hefur verið gert mörgum ljóst, en við höfum engin svið þar sem eru höfðingjar. Einu höfðingjarnir eru náttúrulögmálin. Heimur andans er ekki heimur þar sem hvert svið er afmarkað með landamærum eins og þið hafið. Hann er líf í framþróun frá lægri til hærri sviða, án landamæra, vegna þess að þau skarast hvert inn í annað. Eftir því sem sálin þroskast þá sýnir hún sig á hærri andlegum svið- um. Sp.: Ef manneskjan er knúin til þess að lifa í einmanaleik á þessari jörð, er hún þá knúin til þess að lifa þannig eftir dauð- ann? Sv.: Nei, ekki aldeilis. Lögmálið er alltaf fullkomið. Sálin uppsker sjálf laun sín og skapar sér sjálf sína refsingu. Þeir sem laðast að kærleika og ástúð munu hittast því sálir þeirra munu varpa þeim saman á því sviði. Sp.: Er mögulegt að hitta í andlega heiminum, mikla snill- inga, svo sem Beethoven, Shakespeare og Michael Angelo? Sv.: 1 flestum tilfellum er svo, því hvar sem er kærleikur frá fólki í ykkar heimi til þeirra sem hjálpuðu heiminum ykkar þá myndar það eðlileg tengsl sem draga þau saman í andlega heiminum. Sp.: Þegar við deyjum, og afklæðumst hinum jarðneska lík- ama, er þá sá sem við notum í andlega heiminum jafn raun- verulegur og þéttur eins og sá sem við skiljum eftir? Sv.: Miklu raunverulegri og þéttari en sá sem þið skiljið eftir í efnisheiminum, því ykkar heimur er alls ekki sá raunverulegi. Hann er aðeins skuggamynd af heimi andans. Okkar er raun- veruleikinn og þið munið ekki skilja raunveruleika fyrr en þið komið yfir í heim andans. Sp.: Er heimur andans eins eðlilegur og efnislegur fyrir hin- 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.