Morgunn


Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 22
KENNINGAR SILVER BIRCH MORGUNN um andlegu skynfærum eins og sá jarðneski er fyrir okkar nú- verandi skynfærum? Sv.: Miklu meir, því þetta er raunveruleikinn. Þið eru fang- ar sem stendur. Ykkur er íþyngt af hinum efnislega líkama sem þýðir að þið eruð takmörkuð á allar hliðar. Pið birtið aðeins mjög lítinn hluta af ykkar raunverulega sjálfi. Sp.: Talið þið saman huglægt í andlega heiminum eða er tungumál í þeirri mynd sem við þekkjum notað? Sv.: Þangað til að fólk lærir hvernig á að talast við án orða þá eru notuð orð. Sp.: Ef maður deyr skyndilega, getur hann þá aðlagað sig auðveldlega hinu nýja umhverfi sínu? SV.: Það fer eftir þroska sálarinnar. Sp.: Hvað er það sem skeður nákvæmlega við dauðann, um leið og andinn hefur yfirgefið líkamann? SV.: Þegar sálin er með meðvitund, þá sér hún andlega lík- amann færast smám saman frá og hann opnar augu sín í and- lega heiminum. Hún veit af þeim sem eru komnir til þess að bjóða hana velkomna og hún er reiðubúin til þess að hefja sitt nýja líf. Þegar sálin er meðvitundarlaus þá er henni hjálpað yfir og það er farið með hana hvert þangað sem nauðsynlegt er það getur verið sjúkrahús eða hvíldarheimili þar til hún er til- búin til þess að vakna til síns nýja lífs. Sp.: Ber okkur að vera með þeim sem við elskum í andlega heiminum, þó að við höfum verið aðskilin í hinum jarðneska heimi? Sv.: Það er ómögulegt að skilja kærleika frá þeim elskaða. Sp.: Þegar við komum inn í andlega heiminn, eftir að hafa yfirgefið þetta líf, hittum við þá ættingja okkar sem hafa farið áður? Sv.. Ef kærleikur ríkir á milli þeirra, já. Ef kærleikur er ekki til staðar þá gerist það ekki. Sp.: Varir lífið fyrir handan að eilífu? Sv.: Allt líf varir að eilífu því lífið tilheyrir andanum mikla, sem er eilífur. Sp.: Umlykja svið andlega heimsins þar sem þú býrð, jörð- ina, sólina eða pláneturnar? 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.