Morgunn


Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 24
KENNINGAR SILVER BIRCH MORGUNN andleg birting alheimsins, sem umlykur allt líf sem til er á öll- um sviðum. Sp.: Er aðeins til einn andlegur heimur? Sv.: Já, en hann hefur óendanlegan fjölda birtinga og líf á öðrum plánetum en jörðinni er umlukið honum ekki síður en efnisheimur ykkar því það birtist í andanum ekki síður en í sínu efni. Sp.: Eru skilin aðgreind í jarðfræðilegum skilningi? Sv.: Áttu við hvort skilin séu samskonar og á milli þeirra sviða sem við þekkjum? Já. í heimi andans er mismunur um tíma, þar til það verður þróun umfram það sem er háð heimi líkamans. Sp.: Mun maður geta þekkt aftur, eftir dauðann, barn sitt sem dáið hefur mjög ungt? Sv.: Já, því honum mun verða sýnt barnið eins og hann þekkti það. Þau gleyma alltaf að barnið mun þekkja foreldrið því það hefur fylgst með því allan tímann og mun verða fyrst til þess að heilsa því þegar það kemur yfir í minn heim. Sp.: Hvernig er sá sem framkvæmir dauðadóm hengir eða stjórnar rafmagnsstólnum dæmdur þegar hann kemur í and- lega heiminn? Sv.: Ef hann veit að það er rangt þá tekur hann út refsinguna fyrir að syndga með þekkingu. Ef hann veit ekki að það er rangt þá verður engin refsing. Sp.: Verður okkur, eftir dauðann, refað fyrir að hafa borð- að dýrakjöt? Sv.: Þegar þið hafið náð því stigi í þróun ykkar að ykkur verður ljóst að það er ekki rétt að borða minni sköpun andans mikla þá leggið þið sjálf á ykkur refsingu fyrir að gera það sem þið vitið að er rangt. Ef þið hafið ekki náð því stigi í þróuninni, þá veit sál ykkar ekki af því að það er rangt og engin refsing verður. Það þarf alltaf að gjalda fyrir þekkinguna. Það gjald er ábyrgð. Teachings from Silver Birch. Pýð.: Guðjón Baldvinsson 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.