Morgunn


Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 39
MORGUNN AF FUNDUMM OG NÁMSKEIÐUM fyrir þann mikla fróðleik sem hún flutti mér — svo og þakklæti mínu til Auðar Hafsteinsdóttur sem með túlkun sinni gerði mér fært að njóta hans. Ath. Flestar frásagnir hafa for- eða eftirmála og svo finnst mér hlýða hér. Frásögn þessi hófst 22. apríl, en þá hripaði ég niður minnis punkta—afskrift lauk hins vegar um kl. 01 aðfararnótt 5. maí. Pegar ég hripa niður minnispunkta er ég mjög laginn á að gera þá illlæsilega, svo að það veldur mér miklum vanda og tekur mig mikinn tíma að klöngrast fram úr þeim. Þegar efnið er mér svo þar að auki að mörgu leyti framandi, þá má vel vera að úr þessu hafi orðið meira og minna óskiljanlegt rugl — nú — kannske má líka líkja þessu við ósjálfráða skrift — sem skrifuð væri á annarlegri tungu — tungu sem ritara væri alfarið framandi. Tvennt er þó víst. Ég tel mig hafa haft mikið gaman og gagn af þessari ritun. Hitt er svo það að ég held því stíft fram að hér sé hvergi hall- að réttu máli vísvitandi. Ég endurtek — bestu þakkir til hlutaðeigenda. Frá skyggnilýsingafundi hjá Gladys Fieldhouse að Garðastrœti 8, 19. apríl 1989. —Einkafundur. Fyrst er þá frásögn konu minnar— Dídíar. Það fyrsta sem kom var móðir mín og með henni var lítil stúlka — sem mun hafa verið Helga sáluga systir mín, þá kom faðir minn og síðan lítil kona sem alltaf var að prjóna og ég tel víst að það hafi verið Þóra amma mín. Næst kom drengur sem dáið hafði skyndilega mjög ungur — þar næst kom ungur maður er dáið hafði um aldur fram — þá kom fullorðinn maður er var ekki fyrir löngu dáinn — ég hafði að sögn miðilsins ætlað að vera við jarðarför hans, en það hafði ég ekki getað vegna heilsubrests. Ég tel að hér séu þeir þrír
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.