Morgunn


Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 43

Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 43
MORGUNN AF FUNDUM OG NÁMSKEIÐUM sagt“ sagði hún — „þarna áttir þú ekki að fara og það er reynd- ar síður en svo að þú sért nokkuð á förum núna.“ Áfram á sjó. Gladys segir að ég hafi verið með mörgum á sjó — bæði stýrimönnum og öðrum mönnum og það séu raunveru- lega allir þeir sem ég hafi verið með á sjó og farnir eru - hér saman komnir og í kringum mig. Já, það er áberandi hve marg- ir þeirra eru í kringum mig og það sýnir að ég hafi komið mér vel, meðal þeirra. Eitt var jtað sem Gladys kvaðst ekki koma fyrir sig, en það væri hve stór henni sýndist fjölskylda mín hafa verið — þar sem við bræður hefðum aðeins verið fimm, það væri sem sé svo margt fólk í kringum mig. Ég sagði henni að faðir minn hefði dáið þegar ég var 10 ára og þá hefði ég farið að heiman og því í raun eignast aðra fjöl- skyldu til og spurði hvort það gæti ekki verið skýringin á þessu? „Jú það getur einmitt verið.“ „Varstu ekki yfirleitt hjá góðu fólki?“ „Jú það held ég að óhætt sé að segja.“ „Já, já, þetta er skýringin á þessari stóru fjölskyldu sem mér finnst vera kringum þig.“ Allt í einu spurði Gladys mig að því hvað það væri sem ég gerði í höndunum — eitthvað sem væri öðruvísi en menn gerðu yfirleitt? Eitthvað sem væri öðruvísi en ég hefði unnið við dags daglega? Ég sagði að það væri nú margt sem ég dundaði við, en hér væri kannski um útsögun í tré að ræða? „Jahá sagði hún og þetta eru fallegir hlutir og þú pússar þetta mikið?“ „Já, ég held nú kannski að það megi segja það.“ „Jájá — þeir sem eru hér í kringum þig vita allt um þetta — þetta og þínar pússingar.“ Nú benti Gladys mér á að spyrja sig einhvers. Ég spurði hvort hún sæi inn á heilsufarslegu hliðarnar? „Einmitt hér fékk ég eina stífluna,sem lokar hálsinum þannig að ég kem ekki frá mér neinu orði. Þetta sá Gladys og spurði mig hvort ég hefði ekki leitað til lækna. Ég sagðist hafa gert það margoft — en ekkert svar fengið. „Það er ekki von— hér er ekki um sjúkdóm að ræða — heldur taugaspennu, sem læknarnir átta sig ekki á. Ef þú getur eytt spennunni t.d. með einhverju frá heilsubúðum 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.