Morgunn


Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 46

Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 46
LEIÐTOGAR BANDAMANNA OG MIÐLAR SÁLRÆN SAGA SEINNI- HEIMSSTYRJALDARINNAR. Winston Churchill, maður örlaganna sem stýrði Bretlandi örugglega til sigurs var gæddur yfirnáttúrulegum hæfileikum sem björguðu lífi hans oftar en einu sinni. Samt sem áður gat þessi mikli leiðtogi sem með stórfenglegri mælsku þjappaði þjóð sinni saman, ekki sagt meira en eina setningu fyrst á sín- um pólitíska ferli í neðri deild þingsins án þess að skrifa ræð- una fyrst og læra hana utan að. Churchill var skyggn. Að sögn Asquit barónessufrú rættist allt sem hann spáði fyrir um á fjórða áratugnum. Strax árið 1925 spáði hann fyrir um tilurð vetnissprengjunnar, ratsjárinn- ar og þýsku flugskeytanna, VI og V2. Winston fæddist 1874, sonur mikils stjórnmálamanns og af- komandi hertoganna af Marlbourough. Sem fréttaritari „Morning Post" var hann sendur til Suður- Afríku að skrifa um Búastríðið. Hann var handtekinn í lest sem ráðist var á úr launsátri og hafður í haldi í fangabúðum. Hann flúði innan við mánuði seinna með því að stökkva með stöng yfir vegg og upp í lest. Hún stoppaði á landssvæði sem hann þekkti ekkert til. í sjálfsævisögu sinni segir Churchill: „Það þyrmdi yfir mig og mér varð það ljóst að engin beiting veikburða hugans eða þjálfun líkamans gæti bjargað mér frá óvinunum. Án hjálpar æðri máttarvalda sem gripa oftar inn í samhengi orsaka og af- 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.