Morgunn


Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 55

Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 55
MORGUNN LEIÐTOGAR BANDAMANNA Eftir fyrstu heimsókn sína til hans skrifaði Hr. King og þakkaði gestgjafa sínum „fyrir einn af eftirminnilegustu at- burðum í lífi mínu“ og bað um að fá að fylgjast með vinnu hópsins. „Ég gerði mér miklar vonir eftir því sem ég var búin að heyra af rannsóknum ykkar en þær rættust framar öllum vonum,“ sagði hann. Árið 1948 þegar forsætisráðherrann lá alvarlega veikur á hóteli í Dorchester í London tók hann á móti fáum gestum. Fréttamenn sem biðu í anddyrinu sáu George konung IV, Winston Churchill og Pandít Nehru, vel þekktan indverskan stjórnmálamann, fara inn til forsætisráðherrans og þeim til undrunar var tveimur óþekktum konum vísað til svítu hans. Konurnar voru írski miðillinn Geraldine Cummins og sam- starfskona hennar ungfrú Gibbes. Vegna hæfileika sinna í ósjálfráðri skrift, skrifaði Geraldine fleiri blaðsíður af skilaboðum frá móður Kings og bróður sem og fyrrum forseta Bandaríkjanna, Franklíns Roosevelts. Ein orðsendingin lýsti því hvernig „hinn látni“ Roosevelt hitti móður Kings fyrir handan. Kanadíski forsætisráðherrann sagði: „Málfar hans og skapgerð var alveg eins og ég hefði bú- ist við af Franklín Roosevelt ef hann hefði hitt móður mína á lífi. Ungfrú Cummins og ungfrú Gibbes var laumað inn til for- sætisráðherrans við önnur tækifæri. Þær heimsóttu hann í einni af mörgum heimsóknum hans til London í stríðinu og Geraldi- ne hélt fund þar sem hún skrifaði ósjálfráða skrift. Skilaboðin að handan voru frá „látnum“ kanadískum leið- togum, þar á meðal vini og lærimeistara Hr. Kings, sir Wilfred Laurier, einnig W. S. Fielding og sir Oliver Mowat. Geraldine þekkti ekkert til þessara manna. Oft sagði forsætisráðherrann ætla að gefa út æviminningar sínar með nákvæmum frásögnum af dulrænni reynslu sinni og sannfæringu í þeim efnum. Og svo sannarlega samykkti hann og bauðst jafnvel til að •eggja sinn skerf til, þegar ungfrú Cummins stakk upp á að at- 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.