Morgunn


Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 57

Morgunn - 01.12.1989, Blaðsíða 57
MORGUNN LEIÐTOGAR BANDAMANNA anum í nóv. 1945 til Maurice Barbanell stofnanda blaðsins. 1 bréfinu skrifar hann. „Ég sé aldrei nægilega eftir því að hafa misst af tækifærinu og ánægjunni af að hitta þig í nýlegri heim- sókn minni til London. Mackenzie King lést árið 1950. Hann sneri aftur á óundir- búnum fundi á heimili Helen Duncan í Glasgow. Maurice Barbanell og Hannen Swaffer, blaðamaður voru viðstödd. Leiðbeinandi Helen minntist á að Hr. King væri viðstaddur og þá lét forsætisráðherrann fyrrverandi ánægju sína í ljós yfir því að vera fær um að tala. Hann hafði fundið heiminn fyrir handan og tilvera hans var honum sönnuð, stórfenglegri en hann hafði gert sér grein fyrir. Hann hafði einnig hitt þá sem hann unni. Árið 1951 heyrðist rödd herra Kings af hundruðum áheyr- enda. Rödd hans kom í gegn um séra James J. Laughton, radd- miðil í Champ, Chesterfield, Indíana. „Það er kominn tími til að þið gerið ykkur grein fyrir að landinu er ógnað af kommúnisma,“ sagði hann við áheyrend- ur. Herra King spjallaði einnig við vin sinn sem var meðal áheyrenda. Hann hafði haldið fundi fyrir King á meðan hann var á lífi. Á raddmiðilsfundi tveimur árum seinna talaði Hr. King við Ermest Mann, starfsmann í kandadíska spíritistasambandinu. Röddin að handan sem var tekin upp á segulband, svaraði einnig spurningum. Jósep Stalín stjórnaði þjóðinni í næstum 30 ár. Ásamt Win- ston Churchill og Franklín D. Roosevelt var hann einn af „Þrenningunni miklu”, leiðtogum bandamanna í heimsstyrj- öldinni síðari. Stalín fæddist 1879 og var fimm árum yngri en Winston Churcill.Það var ekki fyrr en eftir dauða hans 1953 sem heim- urinn vissi hvernig hann hélt þjóð sinni í heljargreipum Eftir dauða Leníns, höfundar rússnesku byltingarinnar varð Stalín leiðtogi landsins. Hann kom á herstjórn gegn innrás Þýskalands um mitt ár 1941. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.