Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 9

Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 9
MORGUNN Undarleg atburðarás Hann sagði mér aftur á móti að vinur sinn væri langt leiddur af krabbameini og eina von hans væri að unnt reyndist að lækna hann með einhverjum óhefðbundnum lækningaaðferðum. Síðan kvöddumst við og ákváðum að hittast daginn eftir og ræða málin nánar. Nú færðu svarið í dag Daginn eftir fór ég til hans með afrit af viðtalinu við Jason Winters. Það fyrsta sem ég spurði hann þegar við vorum sestir niður var: „Mig langar til að vita hvernig þér datt í hug að spyrja um hvort ég hefði einhver ráð við krabba- rneini. Ekki er ólíklegt að ég sé eini íslendingurinn sem hefur undir höndum upplýsingar um þetta jurtalyf. Varla spyrðu alla sem koma inn í búðina álíka spurninga?" „Nei," svaraði hann, „það geri ég vissulega ekki, en nú ætla ég að segja þér hvað að baki spurningunni liggur og þar færðu svarið." Og hann hélt áfrarn: „Svo er mál með vexti að ég er svolítið duirænn og þegar vinur minn með krabbameinið veiktist, fannst mér endilega að eitthvað fleira væri hægt að gera heldur en lælcnarnir á sj úkrahúsinu gátu gert. Þessi hugsun sótti mjög á mig, bæði nætur og daga, en urn leið fannst mér að ég mundi fá svarið með einhverju móti, ég vissi bara ekki hvernig. Þá átti ég heinra norður á Dalvík og dag einn var ég staddur inni í bókaherbergi tengdaföður míns. Þar sat ég í þungum þönkum og hugsaði um sjúkleika vinar míns. Þá var allt í einu eins og kjölurinn á einni bókanna í hillunni á nróti yrði sjálflýsandi. Af honunr sindr- aði sterkunr ljónra út í nryrkrið. Eg gekk að bókinrri og tók hana úr hillunni og opnaði. Þetta var ganrall innbundinn árgangur af lesbók Morgunblaðsins. Þar senr bókin opnað- ist blasti við nrér viðtal við Stefán Fiiippusson, sem ég síðar vissi að var bróðir Jrins þekkta grasalæknis Erlings FLlippus- sonar. Stefán lýsti í viðtalinu, hvernig hann uppgötvaði eftir dulrænum leiðunr íslenska jurt sem læknað gat Jcrabba- mein, að nrinnsta kosti í sunrunr tiJfeliunr. Þeir bræður, 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.