Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 11

Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 11
MORGUNN Undarleg atburðarás Ánægjulegt væri að geta sagt frá því að þessi saga hefði hlotið farsælan endi en því miður fór ekki þannig. Vinur Antons hresstist í bili en nokkr u ef tir að hann var búinn með Jason Winters jurtateið fór honum aftur að hraka. Nýja sendingin af teinu kom of seint. Þá var hann við dauðans dyr og ekkert gat lengur bjargað honum. Spurningunni um hvort hann hefði læknast, ef Jason Winters teið hefði korrúð í tæka tíð, verður því aldrei svarað. Þið megið hafa þetta miklu sterkara Eftir þetta urðum við Anton góðir vinir og ræddumst oft við. Einu sinni nefndi hann við mig að hann þekkti konu norðan úr landi, sem veikst hefði af krabbameini fyrir nokkru. Hann sagði að kona þessi hefði merkilega dulræna hæfileika sem fáir vissu um. Kona þessi, sagði hann, lægi nú á einhverjum spítala á höfuðborgarsvæðinu en hann hafði ekki getað grafið upp hvar það væri en ætlaði að reyna að komast að því. Nokkru síðar hringdi hann í mig og sagði hafa komist að því að hún lægi á Landsspítalanum. Við ákváðum nú að lita inn til hennar fljótlega, sem við gerðum helgina á eftir, að mig minnir. Vegna þrengsla hafði verið búið um hana á ónotaðri snyrt- ingu og þar lá hún og leið mjög illa þegar við komum til hennar. Við ákváðum að gera eitthvað fyrir hana og ég fór til Ástu Erlingsdóttur og fékk hjá henni grasaseyðið sem hún gefur krabbameinssjúklingum. Einnig útvegaði ég henni ýmis bætiefni tO að reyna að byggja hana upp. Hún fór fljótlega að hressast og á til þess að gera skömmum tíma komst hún á fætur og útskrifaðist nokkru síðar. Hún sagði okkur seinna, að daginn sem við komum fyrst tO hennar, hefði hún verið sérstaklega mikið veik. Þá heyrði hún rödd sem sagði við hana: „Nú kemur hjálpin í dag.” Hún var svo kvalin að hún sagðist hafa haldið að verið væri að búa hana undir að hún ætti að deyja þennan dag 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.