Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 19

Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 19
MORGUNN Undarleg atburðarás henni helminginn af öðru lunganu en meinsemdin hafði dreift úr sér og var einnig búin að sýkja hitt lungað. I fyrstu lét ég hana aðeins drekka hálfan bolla tvisvar á dag en síðar jók ég skammtinn í tvo bolla á dag. Konan virtist hressast eftir að hún fór að drekka seyðið og í janúar 1989 var hún orðin nægilega frísk til þess að lækn- arnir treystu henni í aðgerð. Numinn var á brott helmingur þess lunga sem ekki hafði verið gerð aðgerð á áður, en eins og áður segir var búið að fjarlægja helming hins lungans. Hún hélt áfram að drekka seyðið eftir að hún kom úr aðgerðinni en heilsa hennar varð aldrei góð og fór heldur versnandi. Lj óst var að meinsemdin hafði dreif t sér um báða lungnableðlana sem eftir Voru. Hún þjáðist þó til þess að gera lítið og hafði fótavist næstum fram í andlátið, en hún lést í ágúst 1990. Annar sjúklingurinn sem fékk jurtaseyðið var með „ólæknandi” krabbamein í brjósthimnu. Hann var að dauða kominn þegar hann byrjaði á seyðinu. Búið var að reyna að gefa honum frumueitur með litlum árangri. Hætta varð við frumueitursmeðferðina vegna aukaverkana og dauðinn blasti við innan fárra daga eða í besta falli vikna. Hann drakk strax tvo til þrjá bolia á dag og gekk vel að halda seyðinu niðri. Á nokJ-a-um dögum gerðist á honum eitthvað sem sumir kysu e.t.v. að nefna kraftaverk. Vökvi hætti að safnast í brj óstholið og honum f ór að líða betur. Hann fór að hressast og gat farið í gönguferðir utanhúss og að mánuði liðnum fór hann að vinna. Sennilega er það þessari undraverðu lækiringu að þakka að ég fór að nota nýja lyfið í miklu stærri stíl heldur en áður. Hefði hann dáið þá, finnst mér líklegt að ég hefði hætt frekari tilraunum með það. Sorglegt er að þurfa að segja frá því að um sumarið 1989 fór sjúklingurinn að fá verki aftan í lærin og uj>p í bak. Verkirnir ágerðust þar til hann varð óvinnufær. I ljós kom að hann var með skemmd í hryggjarliðum, sennilega eftir- stöðvar frá krabbameininu, sem þá hefur myndað mein- 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.