Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 20

Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 20
Undarleg atburðarás MORGUNN vörp í hryggjarliðum. Að því er ég best veit var það aldrei fyllilega staðfest. Hann var mikið kvalinn í nokkurn tíma en svo smá dró úr kvölunum en hann var áfram afar máttfarinn. Ulfur Ragnarsson, læknir, stundaði hann í veikindum hans og hef ur e.t.v. átt sinn þátt í að lina þj áningarnar. Hann lést þjáningalítið í janúar 1990. Ætla mætti, ef árangur af að nota seyðið væri ekki betri en að undan er sagt, að lítil ástæða væri til að halda tilraunum með það áfram. Sem betur fer get ég einnig sagt frá athyglisverðum sigr- um. Það eru einmitt þessir sigrar sem fá okkur, sem að þessum tilraunum stöndum, til að halda ótrauð áfram, enda þótt á móti blási á stundum. Sumarið 1989 kom til mín ung kona með krabbamein í móðurlífi. Hún var búin að fara í uppskurð, síðan var hún geisluð og þar á eftir var hún sett á frumueitursmeðferð. Hún þoldi frumueitrið mjög illa og hafði tvisvar orðið að hætta að gefa henni það, vegna þess að hvítu blóðfrumun- um fækkaði hættulega mikið. Arangur lyfjameðferðarinnar var því lítill eða enginn. Nú var í þriðja sinnið verið að reyna að gefa henni frumueitur. Hún hafði farið í blóðrannsókn fyrr um daginn og þar var henni tjáð að hvítu blóðfrumunum hefði fækkað úr á milli 4 og 5 þúsund í mm3, í 1200. Einnig var henni sagt að koma aftur eftir tvo daga því að búast mætti við að hvítfrumunum fækkaði ennþá meira, en þá yrði að gefa henni blóð. Hún byrjaði að nota seyðið sama dag og hún kom til mín og tveimur dögum síðar fór hún í blóðrannsóknina eins og um var talað. Við rannsóknina kom í ljós að blóðið var orðið því sem næst eðlilegt. Hvítu blóðfrumurnar voru um 4 þúsund. Hún hélt áfram að drekka seyðið og í þetta skipti þurfti ekki að hætta að nota frumueitrið vegna aukaverkana. Hún fór að hressast og rannsóknir sýndu að æxlið smá hvarf. Fyrri hluta árs 1990 var henni sagt að hún væri albata. I ágúst 1990 kom þessi unga kona til mín til að fá jurtalyfið, sem hún tekur ennþá. Hún ljómaði af hreysti og sagðist nú 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.