Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 24
Undarleg atburðarás MORGUNN Þessi maður hefur síðar fengið hjá mér jurtaseyði með jafngóðum árangri. Nú í surnar, 1990, drakkhann úr nokkr- um flöskum, en um svipað leyti fór hann í blóðrannsókn, vegna þess að hann hefur verið með alltof hátt kolesterol í blóði í fjölda ára. Nú brá hins vegar svo við að kolesterolið var orðið eðlilegt. „Eg er nú ekki í neinum vafa um ástæð- una fyrir því,” sagði kunningi minn, þegar hann hafði lokið við að segja mér frá þessu. Eg legg engan dóm á hvort jurtalyfið hefur átt einhvern þátt í þessari lækkun á kolesterolinu. Framtíðin sker úr því. Síðastliðinn vetur fór ég á miðilsfund hjá Þórunni Maggý Guðmundsdóttur. Ótalmargt athyglisvert kom þar fram, þ.á.m. ýmislegt sem snertir jurtalyfið sem hér er til umræðu. Eg ætla þó ekki að ræða það hér, enda væri það efni í aðra grein. Undir lokin var ég beðinn að hafa rneira samband við Ingvar, heldur en ég hefði gert að undanförnu. Hann þyrfti á mér að halda, væri eitthvað lasinn. Ég þekkti ágætlega einn mann sem heitir þessu nafni, Ingvar Agnarsson, forstjóra, sem þekktur er fyrir áhuga sinn á stjörnufræði og kenningum dr. Helga Pjeturs. Nokkrum dögum síðar hitti ég Ingvar af tilviljun og spurði hann að því, hvort hann væri ekki vel frískur. Hann svaraði og sagði að heilsan væri ekki eins og best væri á kosið. Hann þjáðist af hægðatregðu, sem komin væri á mjög alvarlegt stig og læknar réðu ekkert við. Hann sagðist ekki vita hvernig þetta endaði, ef svo færi sem horfði. Ég sagði honum hvað miðillinn hefði sagt. Við ræddum það og kom sarnan um að einhver ástæða væri fyrir því að ég fékk áðurnefnd skilaboð. Þá sagði ég honum frá jurtaseyðinu og spurði hann hvort hann vildi prófa það við hægðatregðunni. Hann var til með að gera það og ég lét hann fá flösku til prófunar. Nokkrum dögum síðar hitti ég hann aftur og spurði hann hvernig lyfið hefði verkað. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.