Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 29

Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 29
White Eagle: HJÓL ENDURHOLDGUNARINNAR Margskonar ruglingur er á sveimi varðandi þetta mikla grundvallaratriði eða lögmál endurholdgunar. Sunrir finna til tregðu eða ósamræmis við tilhugsunina um að þurfa að f æðast af tur í j arðlíkama og geta ekki skilið hvers vegna þess er þörf eftir að hafa farið í gegnum þetta jarðneska líf og að þeir skuli verða neyddir til þess á ljóssins sviðum að snúa aftur. Það virðist ekki vera nein frambærileg ástæða eða röksemd fyrir þessu lögmáli og það kemur ekki heim og saman, segja þeir, við hugmyndir þeirra um alvitran og elskandi guð. Þeir hugsa um lát einhvers ástkærs vinar, afturkomu hans annað slagið frá heimi andans með skilaboð og lýsingar á lífinu fyrir handan, þar sem þeir dveljast og þeir velta fyrir sér hvers vegna, þegar þeir eru nú einu sinni frjálsir, þeir þurfa að dragast aftur fil þessa táradals. Það virðist ekki nein skynsemi í því. Ef sálin hefur tekið í sig það mikið af hinu guðlega ljósi að það virðist óskiljanlegt að hún skuli endur- fæðast til æðri og e.t.v. ógeðfelldari aðstæðna á jörðu, þá hlýtur það að vera brot á hinni eilífu reglu um kærleika og þroska. Endurholdgun er geysilega yfirgripsmikið málefni og við fullvissum ykkur um að þær hugmyndir sem eru ríkjandi núna eru ekkert annað en gróf og ófullkomin lýsing á því sem í raun á sér stað. Þar til þið skiljið greinilega lögmál endurholdgunarinnar, þá munu flest meiriháttar vandamál lífsins halda áfram að vera torskilin og ykkur mun ekki takast að finna réttlæti í lífinu, jafnvel þó að þið trúið því að guð sé góður, alvitur og fullur kærleika. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.