Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 30

Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 30
Hjól endurholdgunarinnar MORGUNN Lífíð er vöxtur, allur tilgangur lífsins á jörðinni er andlegur vöxtur og til eru alheimsleg vandamál sem einungis er hægt að svara með því að öðlast skiining á þróunarferli sálarinn- ar. Maður sem er heftur af takmörkuðum huga, gerir sér enga grein fyrir raunverulegri þýðingu tíma. Hann hugsar um nokkra áratugi eða jafnvel öld, sem langan tíma, þegar það er í rauninni ekki nema sem andartaks blossi. Hann hugsar ekki um endurholdgun í samhengi við allt lífið og þess vegna tekst honum ekki að meðtaka hversu lítið er hægt að eygja úr einu stuttu tímabil jarðarævi. Við skulum því fyrst íhuga nokkurra áratuga mannslíf, við skulum skoða það sem eina fæðingu, líf og dauða; síðan skulum við bera saman ævi einhvers venjulegs manns eða konu við guðlega ævi eins og kennurunum miklu eða meist- urunum. Berið saman réttan heim hvers um sig og kannið vel ykkar eigin sál. Hversu oft hefurðu brugðist eigin hug- sjónum þínum. Það er satt, þú ert mannlegur en þú ert líka eilífur og tilgangur lífsins er endanlegur þroski manndóms eða kristilegs manns; reyndar er tilgangur sköpunarinnar sá að allir synir guðs megi þroskast til fyllingar og dýrðar Krists. Það er stundum sagt: „O, þessi og þessi er svo gömul sál!" En hvernig hefur sú sál orðið vitur, sterk og geislandi? Vegna kerfisbundinnar fræðslu hins jarðneska lífs. Agi leið- ir af sér þroska og besti aginn sem Guð, faðir vor og móðir hefur gefið okkur er hið daglega líf, hið sameiginlega verk- efni. Og samt berst hver einasta sál gegn því. Þið munið segja: Já, við getum samþykkt þetta en hefur sálin ekki stórkost- legri tækifæri til prófunar í andlega heiminum? Að vissu marki hefur hún það, en munið eftir því að takmörk tíma og rúms og höft jarðlífsins eru fjarlægð þegar komið er á næsta svið, þess vegna getur ekki verið um samskonar fræðslu að ræða og tilgangurinn með endurholdgun er fræðsla. Að vera hugrakkur í sorg, að vera hógvær í vel- gengni og að deila hamingju með öðrum getur agað lífið. Hið rétta heimili sálarinnar er á himnesku sviðunum, stað fegurðar og alsælu. Ungum sálum sem ekki hafa notið 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.