Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 40

Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 40
Dulræn skynjun dýra MORGUNN þau skýrðu frá. Hjónin höfðu lengi átt brúngulan persakött sem þau kölluðu Mola. Þau höfðu upphaflega ætlað að taka hann með sér en kötturinn var geysilega hræddur við bfla og fékkst ekki með nokkru móti til þess að tolla inni í búnum þegar þau voru að leggja af stað. Það eina sem þau hjónin gátu því gert varð að skilja hann eftir hjá nágrönnunum. Þeim þótti mjög sárt að þurfa að skilja köttinn eftir en hugguðu sig við það að það yndi a.m.k. verða vel hugsað um hann. En það sem þau vissu ekki var að Moli hljóp burt skömmu eftir að þau höfðu yfirgefið staðinn og sáu ná- grannarnir hann aldrei eftir það. Atvikið, sem varð til þess að þetta uppgötvaðist allt saman varð svo 14 mánuðum síðar í Gage. Frú Wood var að sýsla í hlöðunni á nýja býlinu þeirra þegar köttur kom skyndilega stökkvandi inn í gegn- um gluggann og lenti á öxlinni á henni. Þetta var brúngulur persaköttur. Hjónin tóku þennan útlaga í fóstur og gældu við þá hugmynd að þetta væri í raun Moli, þar sem hann líktist mjög kettinum þeirra fyrrverandi. En þau gátu ekki með nokkru móti trúað því að kötturinn hefði í rauninni farið alla leið frá Kaliforníu til Oklahoma. Þau afgreiddu einfaldlega það hvað dýrin tvö voru lík útlits sem einskæra tilviljun. En þá gerði hr. Wood einkennilega uppgötvun. Þegar hann var að strjúka kettinum í kjöltu sér eitt kvöldið, þá tók hann eftir því að hann var með einkennilega lagað mjaðmarbein. Moli hafði fæðst með þennan sérstaka galla og Woods hjónin vissu því nú að þessi köttur hlaut að vera Moli þeirra. Það var því þá fyrst sem þau höfðu samband við sína fyrrverandi nágranna og fréttu af undarlegu hvarfi Mola. Rhine tók sér ferð á hendur til Gage þegar athygli hans hafði verið vakin á þessu og athugaði sjálfur gallann á mjaðmarbeininu og skráði vitnisburð hjónanna. Skýrt var frá öðru svipuðu tflfelli í Summervflle í Vestur- Virginíu, þar sem 12 ára gamall drengur hafði fundið dúfu á heimleið, í bakgarðinum heima hjá sér. Hún var merkt með málmhring er bar númerið 167. Ungur námsmaður, Hugh að nafni, tók fuglinn að sér og annaðist hann, þar til hann varð sjálfur fyrir því að þurfa að fara á sjúkrahús sem 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.