Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 41
MORGUNN Dulræn skynjun dýra var í um 115 mílna fjarlægð, þar sem hann þurfti að gangast undir lyfjameðferð. Viku seinna er Hugh sat eitt sinn uppi í rúmi sínu heyrð hann vængjaslátt á glugga herbergis þess er hann dvaldi í á spítalanum. Það var snjókoma úti og hann bað hjúkrunarkonuna að opna gluggann og hleypa inn því sem fyrir utan var, hvað svo sem það væri. Hún gerði svo... og inn kom dúfa. Hugh þekkti þar óðara skjólstæðing sinn og sannreyndi það með því að athuga málmhringinn með númerinu sem festur var við annan fót dúfunnar. Dúfan hafði að því er virtist flogið um 70 mílur í beina loftlínu til þess eins að finna húsbónda sinn. Atburðurinn vakti athygli blaðanna strax og sagt var frá honum. Útvarpsstöð í Colombus í Ohio hafði meira að segja fyrir því að leita uppi hjúkrunarkonuna sem hleypti hafði dúfunni inn um gluggann og átti viðtal við hana í beinni útsendingu. Auðvitað eru þessar skýrslur aðeins frásagnir. En það eru ekki neinar frambærilegar ástæður til þess að horfa fram hjá þeim eingöngu vegna eðlis þeirra sem atvikssagna. En at- huganir á dulskynjun dýranna felast ekki eingöngu í slíkum frásögnum og staðháttar athugunum. I mörg ár hafa dul- sálarfræðingar bæði í bandaríkjunum og Evrópu unnið ákaft að tilraunum á rannsóknastofum með hunda, ketti og jafnvel nagdýr. Vísindi eru fyrst og fremst tilraunir. Upp- götvanir er því aðeins hægt að gera þegar kenning verður að prófanlegri tilgátu, sem hægt er að sanna eða afsanna. Það var þess vegna óhjákvæmiiegt að dulsálarfræðingar sem unnu að þessum tilraunum færðu umráðasvæði dul- skynjunar dýra inn frá víðáttunni, ef svo mætti segja, og hefja á henni stýrðar tilraunir. Við skulum nú líta á þessar athuganir í smáatriðum og sjá hvort þær sýna í raun fram á dulskynjun hjá dýrum, og ef svo er, hvað þær gefa nákvæmlega til kynna um þennan hæfileika. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.