Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 44

Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 44
Dulræn skynjun dýra MORGUNN tilraun, hún var skaðlaus fyrir dýrin, og - samkvæmt því sem vísindamennirnir sögðu - mjög áreiðanleg. Dulskynjunin fer í rotturnar Aðferðin við Duval-Montredon tilraunina var mjög ein- föld. Þau notaðu sérstaklega útbúinn kassa, sem var skipt í tvennt með lágri hindrun. Grind var komið fyrir á botni búrsins sem gat leitt rafstraum. Kassinn var síðan tengdur við rafal sem gaf frá sér raðir högga öðru hvoru megin í búrinu, eftir tilviljanakenndu úrtaki eða s.k. random úrtaki. Rafstuð var sent u.þ.b. einu sinni á mínútu. Þar sem flest dýr hafa mikla óbeit á rafstuði, þá höfðu tilraunamennirnir áhuga á að komast að því hvort mýs sem settar voru í tækið gætu séð fyrir hvor hlið kassans var u.þ.b. að fá rafmagns- stuð og þannig forða sér með því að stökkva yfir hindrunina og færa sig yfir í hinn hluta kassans. Svo hófu þeir tilraunina með því að setja nagdýrin í kassann, kveikja á rafalnum, og fylgjast með því sem gerðist. Nú, mýsnar stukku að sjálf- sögðu yfir hindrunina þegar þær fengu rafstuðið í þeim hluta kassans sem þær voru staddar í. Þetta voru eðlileg viðbrögð við óþægindunum. En franska rannsóknafólkið veitti því sérstaka athygli að mýsnar tóku upp hjá sér að stökkva yfir hindrunina án nokkurrar sjáanlegrar ástæðu. Þetta kölluðu þau „handahófs hegðunartilraunir.” Með því að prófa mýsnar aftur og aftur, þá uppgötvuðu þau að nagdýrin höfðu tilhneigingu til þess að stökkva yfir hindr- unina þegar sú hlið búrsins sem þau voru stödd í þá stund- ina var um pað bil að fá rafmagnsstuð. Það var of mikið samræmi í þessari tilhneigingu til þess að hún gæti verið vegna tilviljana. Mýsnar virtust vita hvenær og hvar raf- stuðið var að koma og höfðu því stokkið yfir hindrunina til þess að forðast það. Duval og Montredon framkvæmdu fjölmargar slíkar próf- anir áður en þau sögðu frá rannsóknum sínum opinberlega í tímariti um dulsálarfræði sem er opinbert málgagn dulsál- arfræðistofnunarinnar. Durham fólkið varð ákaflega 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.