Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 47

Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 47
MORGUNN Dulræn skynjun dýra á heildina litið, þá höfðu áhrifin frá dulskynjun litlu nagdýr- anna náð að haldast all sæmilega við, þrátt fyrir vanhæfni Levy-rannsóknanna. En það varð líka önnur þróun sem ekki fór hátt á þessum tíma, er vakti athygli dulsálarfræðinga. Sú athygli og hrifn- ing sem starf Duval og Montedon vakti fékk smám saman nokkra rannsóknamenn til þess að spyrja spurninga sem voru jafnvel enn meira ögrandi en hinar fyrri. Ef dýrin geta náð huglægu sambandi við hinn ytri heim í gegnum ein- hvers konar sjötta skilningarvit, gætu þau þá t.e.v. líka beinlínis haft stjórn á því? Með öðrum orðum, búa dýrin yfir dulrænni kjörleitni ásamt með æðri skynjun? Tilraunir með dulræna kjörleitni hjá dýrum Brautryðjendastarfið í þessari umdeildu grein dulsálar- fræðinnar var hugarfóstur Dr. Helmut Schmidts, eðtisfræð- ings frá Þýskalandi, sem upphaflega hafði sest að í Seattle í Washington, þar sem hann starfaði við rannsóknastofu Boeing verksntiðjanna. Vegna þess að hann hafði lengi atið með sér mikinn áhuga á dulsálarfræði, þá kom að því að hann flutti til Durham, þar sem hann gekkí tið með starfsliði dulfræðistofnunarinnar. Hann hefur lengi fengist við spurningu um það hvort dýrin búi yfir dulrænni kjörleitni og gerði í fyrstu tilraunir með mjög frumstæðum tifsform- um eins og t.d. þörungum, og jafnvel með ræktuðum ger- sveppum. En það var ekki fyrr en hann hóf að vinna með kakkalakka við stofnunina að hann hitti naglann á höfuðið. Dr. Schntidt framkvæmdi fyrstu tilraun sína sem bar ár- angur þarna árið 1970. Og tilraunin var bráðsnjöll. Hann setti kakkalakkana á rafmagnsgrind sem var tengd við rafal. Rafallinn átti svo að fara mjög oft í gang og ýmist senda rafstuð í gegnum grindina eða hafa hana strauntiausa. Sú skipun var algerlega tilviljunarkennd. Þetta þýddi að þegar kakkalakkarnir höfðu verið settir rtiður á grindina, þá myndi rafaltinn gefa frá sér straum sem nænti 50% af til- raunatímanum. Hinn helnting tímans myndi grindin vera 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.