Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 50

Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 50
Dulræn skynjun dýra MORGUNN hann byrjaði að velta því fyrir sér hvort þeir byggju yfir hæfileikum tii dulrænnar kjörleitni. Braud hannaði brátt nýstárlegt próf til þess að kanna þennan möguleika. Fyrst varð hann sér úti um tvo Síams bardagafiska. Þessir fiskar eru mjög árásargjarnir og ráðast jafnvel á eigin skugga. Þeir voru settir í sérstakan tank sem útbúinn var með spegli sem hægt var að snúa ýmist að fiskunum eða frá þeim. Spegillinn var svo tengdur við rafal sem framkallaði mjög hraðar sveiflur. Svo lengi sem rafall- inn gengi snurðulaust, þá myndi spegillinn snúast að tank- inum í ákveðinn fjölda skipta. Auðvitað urðu fiskarnir mjög órólegir um leið og þeir sáu spegilmynd sína. Þeir skiptu litum, þöndu tálknin, slógu til sporðinum og settu af stað heilmikið sjónarspil. Kenning Brauds gerði ráð fyrir að þeg- ar fiskurinn væri kominn í tankinn, þá myndi hann sam- kvæmt árásargjörnu eðli sínu nota hæfileika sína til dulrænnar kjörleitni til þess að hafa áhrif á sveiflurnar sem rafallinn framkvæmdi og valda því þar með að spegillinn snerist oftar að þeim en hann ætti að gera við eðlilegar aðstæður. Og hann hafði rétt fyrir sér. Eftir marga daga tilraunir uppgötvaði dr. Braud að bardagafiskurinn gat haft áhrif á sveiflurnar. Til þess að sannprófa uppgötvun sína, þá prófaði hann líka tvær aðrar tegundir árásargjarnra fiska og auk þess venjulegan gullfisk en gullfiskar eru yfirleitt frekar friðsælir. Eins og hann hafði búist við, þá gátu allir bardagafiskarnir haft áhrif á rafalinn en gullfiskurinn ekki. Tilraun dr. Brauds eru vissulega bráðsnjöll. Vönandi verð- ur hún fljótlega endurtekin af öðrum dulsálarfræðingum sem áhuga hafa á rannsóknum á dulskynjunum hjá dýrum. Heimur dulrænnar kjörleitni hjá dýrum hefur ekki, því miður, verið rannsökuð jafn ítarlega og æðri skynjun dýra. Af þeirri ástæðu er erfitt að draga einhverjar ákveðnar ályktanir af þeim tiltölulega fáu rannsóknum sem fram- kvæmdar hafa verið á þessu sviði. Svo spurningin er hvort þessi próf gefa raunverulega til kynna að dýrin búi yfir sérstökum hugarorkuhæfileikum. Þetta er býsna erfið spurning og henni er erfitt að svara. Vandinn við flestar tilraunirnar sem við höfum rætt varðandi dulræna kjör- 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.