Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 52

Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 52
Dulræn skynjun dýra MORGUNN í þann arm á téinu þar sem maturinn var. Kettlingarnir fóru að matnum oftar en búist var við ef um algera tilviljun hefði verið að ræða, en þessar tilraunir komu í raun ekki út sem sterkar sannanir fyrir æðri skynjun. Þó að tilraunamennirn- ir hafi sett viftu yfir kassann sem blés lyktinni af matnum frá kettlingunum, þá er sá möguleiki enn fyrir hendi að dauf lykt hafi borist til þeirra og þannig vísað þeim til matarboll- anna. Því miður, þá var enginn til þess að fylgja eftir starfi þeirra Osis og Fosters og þetta svið er fjallar um æðri skynjun hjá köttum hefur í raun alveg verið hunsað af dulsálarfræðing- um sem eru að gera tilraunir í þessum efnum. Eina sambæri- lega tilraunin sem gerð hefur verið tdl þess að sýna fram á æðri skynjun hjá köttum var unnin af John Stump og Dr. Robert Morris við „The Institute for Parapsycology", nokkr- um árum síðar. Þeir unnu líka með kettlinga og T-lagaðan kassa. Þeir slepptu köttunum í kassann og reyndu síðan að hafa áhrif á þá með hugboðum varðandi það í hvora áttina þeir fóru þegar þeir komu þar að sem kassinn skiptist í tvo leggi. Þeir unnu aðeins með tvo kettlinga; annar þeirra virtist bregðast vel við hinum huglægu skipunum en hinn hafði tilhneigingu til þess að beygja í ranga átt í helmingi tilvika. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.