Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 57

Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 57
MORGUNN Dulræn skynjun dýra an því að ræða langtíma markmið rannsókna sinna. Hann trúir því að æðri skynjun hafi verið þýðingarmikið afl sem stýrði og mótaði framgang sjálfrar þróunar lífsins. Dulsálarfræðingar eru ekki einu vísindamennirnir sem fengið hafa áhuga vegna hinnar nýju útsýnar sem hefur opnast við rannsóknir á æðri skynjun hjá dýrum. Jafnvel mörgum líffræðingum, sem fást við hefðbundin verkefni, finnst þessi sönnunaratriði nokkuð spennandi. Það hafa verið á lofti nokkrar tilgátur úr hópi þessara vísindamanna um að æðri skynjun kunni að vera óþekktur þáttur, sem leggi til sambýlishneigð félagsskordýra, eins og maura og býflugna, hjálpi dúfum að rata heim, stjórni hegðun far- fugla, eða sem hjálpi dýrum að aðlagast betur umhverfi sínu. Þessar hugmyndir eru eingöngu tilgátur enn sem komið er, en þær eru þó eftir sem áður vísindalegur möguleiki. Svo aðeins tíminn mun skera úr um hvaða hlutverk æðri skynj- un leikur í daglegu b'fi dýranna, þó að þær sannanir sem fram hafa komið um að þau búi yfir dulrænum eiginleikum, virðist vera óvéfengjanlegar. Þýö.: Guöjón Baldvinsson 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.