Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 59

Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 59
Eileen Roberts: ER GOMUL ÞEKKING AÐ KOMA í LJÓS? Er eitthvað til sem liægt er að kalla nýöld? Eða ernm við einungis að uppgötva fornan vísdóm? Hefur íraun nokkuð breyst á síðustu 2000 árum? Munjörðin aðlaga sig breytingum á ósonlaginu? Þetta eru bara nokkur þeirra atriða sem Eileen Roberts forseti I.S.M. kemur að í eftirfarandi grein: Stjörnuspekingar hafa í gegnum aldirnar lesið í tákn sín og athugað fyrirboða hverrar nýrrar aldar. Talnaspekingar hafa, allt frá ómunatíð, bent á breytingar er varða bæði mannkynið og jörðina. Vissulega getum við sjálf séð at- burði, í Evrópu sérstaklega, sem greinilega boða rniklar breytingar með afleiðingum sem ekki er hægt að sjá fyrir nú. Ósonlagið hefur áhrif á okkur öll að því er virðist út frá okkar eigin athöfnum. Okkur er sagt að velferð jarðar sé ógnað. Samt hefur jörðin frá upphafi vega lagfært sjálfa sig, brugðist við og aðlagað sig þeim atburðum sem hafa haft áhrif á hana í gegnum tilveru hennar - og kemst enn af. Ljómi stjarnanna hefur alltaf verið til staðar handa mann- inum til þess að skoða og athuga, með lotningu og lítiUæti. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.