Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 63

Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 63
MORGUNN Er gömul þekkíng að koma í ljós? vitsmunalega athygli á öllum þessum táknum og fyrirboð- um, að langur tínri andlegra uppgötvana myndi færa mann- kynið aftur til sameiningar sinnar við Guð eða að við myndum viðurkenna slík tengsl og verða þannig búin þekkingu til þess að búa okkur undir örlög okkar í framtíð- inni. Þegar einhver einstaklingur einhvers staðar í heiminum kynnir nýja uppfinningu eða hlut, einstaklingar sem eru ókunnir hverjum öðrum, þá kemur frá þeim öllum sama yfirlýsingin um uppgölvun sem þeir hafa gert: Eitthvað annað og meira en þeir sjálfir hefur veitt hverjum þeirra hugljómun. Hér er hin augljósa skírskotun hugar í starfi sem streðar aftur við það að hjálpa manninum við að þekkja andlegt sjálf sitt. Þess hefur orðið vart í fjölmörgum trúarbrögðum, en sér- staklega í spíritisma, þar sem hinn ósýnilegi hugur mótar og aðlagar orku til að mynda fyrirbæri á sama gamla mát- ann og sagt er frá í sögum Nýja Testamentis Biblíunnar frá tíma Yesús. Sumir miðlar samþykkja og viðurkenna alvarlega for- sendu starfs síns og þá byrði sem þeir bera, sama gera sumir prestar sem feta aðra stigu. En margt annað næmt fólk er staðnað á næmleikasviði sínu og er ánægt með þann skilning sem það býr yfir sem stendur. Allir virðast ólmir vilja komast á prent í dag. Fleiri og fleiri þúsund af bókum eru skrifaðar, sumar af þeim sem hafa raunverulega kannað hinar ýmsu leiðir dulhyggju og and- legrar visku sem hefur okkur mikið að bjóða, á meðan aðrir skrifa einungis um sjálfa sig eða segja okkur frá aðferðum sínum við að afla sér rnikils og skjótfengins gróða. Reynslan er besti kennarinn. Hið innra með okkur er lykillinn að uppsprettu allrar visku og skilnings. Sérhver verður að finna leiðina sjálfur; enginn getur valið hana fyrir okkur. Það er aðeins einn sannleikur. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.