Morgunn


Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 71

Morgunn - 01.06.1990, Blaðsíða 71
Marie Forest: TIL FÖÐUR MÍNS Ég hef aldrei komið í þetta hús áður og jafnvel ekki séð það í 25 ár. En þar sem ég ólst upp í nágrenni þess, þá gekk ég framhjá því á hverjum degi á leið minni í skólann. Skiltið á efri hæðinni með nafninu „Jarðarfaraþjónustan" sagði mér lítið á þessum tíma. Ég ók í morgun eftir götunni með öllum þessum trjám sitt hvoru megin hennar, fram hjá virðulegum gömlum húsum og fyrsti hríðarstormur haustsins feykti burt síðustu haust- laufum trjánna. Ég er ekki vön hraglanda vetrarins, en ég man hvernig hann var þegar við áttum heima hérna við þessa götu, í stóra múrsteinshúsinu með hvítu súlunum. Við komum saman heim aftur - þú í fánaklæddri líkkist- unni - ég sitjandi við gluggann í þessari stóru þotu - horfði niður á fjólubláar sléttur Nýju Mexíkó, snæviþakin Kletta- fjöllin og að lokum á vel ræktaða dali og síkvika sandhólana í Nebraska. Ég sit nú aftarlega í kapellunni, þessu einkennilega gamla húsi, sem ég sá á hverjum degi sem barn, en kom þó inn í í fyrsta sinn í dag. Og fólkið streymir inn hvert af öðru án þess að nokkur þeirra bregði sjónum til okkar þarna aftast, heldur beina þau þeim til blómanna sem umlykja kistuna þína. Og ég sit þarna eins og ég sé víðsfjarri, og sjái einhverj- ar ímyndaðar myndir af andlitum sem ég eitt sinn þekkti svo vel, öll gjörbreytt, öll eldri, öll ókunnug en þó svo kunnugleg. Vinir þínir eru þarna, íklæddir svörtum fötum, gamlir menn núna en með andlit sem Ukjast mjög andlitum ungu mannanna sem þú skemmtir þér með forðum og fórst með á veiðar og spjaUaðir við í gegnum þykkan vindlareyk- inn í setustofunni okkar. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.