Morgunn


Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 79

Morgunn - 01.06.1991, Blaðsíða 79
morgunn Minning þótti alltaf ákaflega vænt um samferðafólk sitt og betra viðhorf er vart hægt að hugsa sér fyrir manneskju sem starfar að þeim málum er Unnur gerði. Fyrr á árum gerði hún einnig nokkuð af því að fara út á land til starfa svo fleiri mættu fá líkn þrauta fyrir hina undursamlegu náðargáfu hennar. A sjötíu ára afmæli Sálarrannsóknafélags íslands var hún heiðruð af stjórn félagsins fyrir heilladrjúgt starf hjá félag- inu og það traust sem hún alltaf sýndi því. Unnur var hógvær kona og vildi aldrei gera mikið úr hæfileikum sínum. Vildi hún alltaf taka skýrt fram að hún væri aðeins tengiliður fyrir aðra og meiri læknendur. Það dylst þó engum sem þessi mál hefur kynnt sér að það þarf tvo til og það er ekki minnsta málið að farvegur þeirrar lækningaorku, sem okkur er hér í efninu búum er gert kleift að njóta með þessum hætti, sé hreinn, vammlaus og vel af Guði gerður. I því efni var Unnur svo sannarlega rétt mann- eskja í réttu starfi. Ekki hefur umræða og viðhorf um dul- ræn málefni alltaf verið jafn opin og hún er í dag og hefur Unnur áreiðanlega munað tímana tvenna í þeim efnum, eins og þeir fleiri sem lengi hafa að þessum málum starfað. En í hennar huga var aldrei nokkur efi um raunveruleika þessara mála og að líf væri að loknu þessu. Þar var hún föst fyrir eins og hún jafnan var í þeim málum sem hún taldi sönn og rétt. 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.