Alþýðublaðið - 28.09.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.09.1923, Blaðsíða 1
Gefið út af ^LlþýOnfloklmiim \ '^ 1923 Föstudaginn 28. september. 222. tölublað. Erfgnd slmskeYti Khöfn, 27. sept Vrðsjérnar í Þýzkaiaudí. Frá Berlin er símað: Úr Ruhr- héiuðuBum beiast mötœæli gegn uppgjöflnni (á óvirku mótspymunni), LýsL hefir verið yflr vandkvæða- ástandi í Þýzkalandi. Landvarnar- ráðherranum'í Bayern hefir veiið fengið aokið vald, því að menn .óitast valdrársírás af hendi Lu- dendoifs' og Hitlets í nafni þjöð- ernis-sinna. Kem.ur Hitler opinber- lega fram svo sem foringi þeirra. Tregða í Frökkuni. Frá París er símað: Frakkar vilja ekki verða fyrri til að heíja Utnræður.um samninga (við Þjóð- verja). öríska ináiið. Sendiherra-ráðstefnan er á einu máli um það, að Grikkir skuli greiða (ítölum) 50 miiljónir líra. Kétt einn enns! Frá Kristjaníu er síniað: Revi sionBbanken í Björgvin hefir hætt að inna af hendi fjárgi eiðslur. Itnáaginnopeginn, Sjúkrasamlag Keykjavíkar heldúr hlutaveltu næata sunnu- dag elns og auglýst hefir verið. Alþýðublaðið hefir verið beðið að minna samlagsfólk og aðra, sem eftir eiga að koma munum á hlutaveltuna, á það, að þeir þutfa að vera komnir fyrir föstudagskvöld. Gjöfunum veita veita móttoku: Einar Þórðar- son Kárastíg 8, Gfsli Kjartans- son (hjá Garðari Gíslasyni), Helgi Guðmundsson Baldursgötu 16, 6W ~ DOVJBL.E SIX fi r TlveLuxtity Ciéarettea Reyktar um alt land. Fást hjá kaupmönnum. Teofani & Go. Ltd. London. K g 1. birðsaiar. Nokkrir flrengir óskast til að selja >Skutul«.— Komi í Tjarnargötu 5 kl. 6 — 7 e. m. Stór stofa, hentug handa tveim- ur, til leigu, 1. okt. Upplýsingar Njálsgötu 22 niðri. Iagveldur Þorkelsdóttir Stýri- mannastíg 8 B, ísleifur Jónssoa Bergstaðastræti 3, Ólafur Guðna- soa Rauðarárstíg 1, Ragnheiður Jóosdóttir (búð Jóns Bj irnasonar Laugavegi 33), Ragnheiður Þét- ursdóttir Bröttugötu 5, Sigurlín Jónsdóttir Kárastíg 7, Svanfrfð- ur Sveinsdóttir Frakkastfg 12, Valdimar Þórðarson Bræðra- borgarstíg 12 B. — Þess er sér- staklega vænst, að samlagsfólk láti ekki sitt eftir liggia að gera hlutaveltuna sem bezt úr garði og styrkja með því samlagið. MunÍð, að sjákrasamlagið er einhver þarfasta stofnun bæjar- ins, sem árlega styrkir fjöida íóJks í veikindum þess og forðar með því mörgum frá meiri bag- indum. Samlagið á skilið að vera styrkt at ölíum, sem geta, hvort sem þeir eru í því eða ekki. A kvöldskenitun Framsóknar f kvöid verður sólósöngur frú' Eiísabet Waage, og fleira verður þar gott til skemtuuar. Aukafmidur verður haldinn í Kaupfélagi Reykvíkinga, laugardagion 29. sept. n. k. í húsi Ung- mannafétagsins við Laufás- veg 13 og byrjar kl. 8 sfðd. Viðskiftabók (storntjárbók), útg. 1922, gildir sem að- gongumiðl að fundinum.Þeir, sein eig-a viðskiftabækur sfnar geymdar hjá félaginu, vitji þeirra í Pósthússtræti 9 fyrir fundinn. Kvöldskóli minn starfar með líku fyrirkomu- lagi og í fyrra. — Námsgreinar íslenzka, danska, enska, reikn- ingur og bókfærsla. — Kenslu- gjald 50 kr. fyrir veturinn. Hðlmfríður Jðnsdðttlr Bergstaðastr.42.((Til viðtals ki. 5-6) Hús til sölu, hálft ef yijl. Upp» lýsingar Grettisgötu 20 C.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.