Morgunn


Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 11

Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 11
MORGUNN Trúarbrögð í alls konar myndum lifa samt vissulega ennþá sem fomeskjulegar minjar eða sem uppfyllingarefni fyrir and- legt tómarúm sem skapast af því að fólk nær ekki að hugsa heilsteyptar hugsanir af eigin rammleik og fær heldur ekki að- stoð til þess hjá þeim stofnunum sem eiga að geta veitt slíka aðstoð, það er að segja skólunum. II Um leið og trúarbrögðin glata félagslegu gildi sínu og hætta að skipta máli, hafa margir dregið þá ályktun að lífsskoðun fólks skipti í sjálfu sér ekki máli, nema sem einkamál. Þetta er al- röng ályktun. Lífsskoðanir og hugmyndakerfi skipta höfuð- máli í öllu mannlífi, því að þau gera kleift að tryggja samhengi og samfellu í málefnum samfélagsins jafnt sem málefnum ein- staklinganna. Þess vegna er sú skoðun háskaleg að halda að lífsskoðun sé einkamál sem skipti einungis máli fyrir þann sem aðhyllist hana. Ein afleiðing þessarar vafasömu skoðunar er makalaus geð- þótta- eða afstæðishyggja sem spillir allri vitiborinni um- ræðu. Hún birtist í því að einum dugar að trúa á stokka og steina, öðmm á huldufólk, hinum þriðja á endurholdgun, hinum fjórða á snertingu og handayfirlagningu, hinum fimmta á Mar- íu mey, hinum sjötta á yoga sem óbrigðula leið til að öðlast sálarró og komast í snertingu við almættið o.s.frv. Og sumir blanda þessu öllu saman og vildu helst fá prestana og kirkjuna í lið með sér. Er þetta ekki allt saman, þegar öll kurl koma til grafar, mismunandi leiðir að hinu eina og sama markmiði, ólík þátttaka í hinum mikla og eilífa anda sem öllu stjómar og ræð- ur? Sú staðreynd að mörgum finnst sjálfsagt að líta á trúmál og lífsskoðanir með þessum hætti staðfestir að trúarbrögðin heyra í reynd sögunni til og gegna ekki lengur raunverulegu félags- legu hlutverki við að móta líf og samskipti fólks. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.