Morgunn


Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 18

Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 18
MORGUNN að rökræða, þó að um það megi deila hvort prestamir séu sjálf- ir heppilegustu aðilar þeirrar rökræðu. ✓ I ljósi þeirra þriggja hlutverka, sem ég hef ætlað kirkjunni að rækja, virðist mér að prestar hljóti áfram að verða máttarstólp- ar kirkjunnar. Eg tel á hinn bóginn bráðnauðsynlegt að þeir geri sér ljóst hvert þessara þriggja meginhlutverka - menning- arhlutverkið, rökræðuhlutverkið eða dulúðarhlutverkið - þeir ætla sér að rækja fyrst og fremst og hvernig þeir hyggjast fara að því. Þetta mál má skoða frá ýmsum hliðum og sjónarmið- um, bæði almennum og einstaklingsbundnum, og mun ég ein- ungis tæpa á örfáum atriðum til umhugsunar. Verði kirkjunni ætlað að hafa skýra hlutverkaskiptingu af þeim toga sem ég hef reifað þarf að taka mið af því við mennt- un presta sem og annars starfsfólks kirkjunnar; og fyrsta verk- efnið yrði raunar að setja á fót endurmenntunarnámskeið fyrir klerka og annað starfslið eftir því hvaða þætti starfsins fólk kysi helst að sinna. I þessu sambandi vil ég benda á að það er óskynsamlegt að ætla einum og sama manninum eða konunni að rækja í sömu andrá hin þrjú mismunandi hlutverk kirkjunnar, eins og ég hef lýst þeim. Vissulega geta þau öll farið saman og mörgum kann að þykja æskilegt að svo verði, þó að ég leyfi mér að efast um það. Eg tel að kirkjunni sé nauðsynlegt að gera skýran og skarpan greinarmun á þessum þremur víddum starfseminnar, því að annars er hætta á að öllu verði ruglað saman og allt fari í handaskolum (eins og ég tel raunar að málum sé háttað nú). VII Við skulum nú líta örlítið nánar á hvert þessara hlutverka og hugleiða verkefni prestsins í því sambandi. Menningarhlut- verkið þekkjum við best. Þar sér presturinn um að framfylgja hefðum og siðum sem ríkt hafa í samfélaginu, sumar um aldir, og þjóðin vill viðhalda. Hér er presturinn í sínu fasta og mér A 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.