Morgunn


Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 24
MORGUNN ætla eg ekki að ræða við neinn í dag. Eg veit vel, að vér, sem trúum á komu hinna ósýnilegu gesta, höfum að vissu leyti ástæðu til að gráta og kveina yfir dauða þessa vinar vors og höfum líka sumir gert það. Eg veit líka að heimurinn fagnar. Ekki svo að skilja, að eg ætla nokkum mann svo innrættan, að hann fagni dauða hans eða hælist um að svo fór. En hitt er víst, að margir telja sér hann sigur, og þykjast nú hafa fengið sönnun gegn oss hinum fáu, sönnun fyrir því, að skoðun vor sé oftrú, eða aðrir að vonir vorar séu óleyfilegar. Hvorugum ætla eg að svara. Slíkt ætti og illa við hér yfir kistunni. En annað ætla eg að gera: eg ætla að nota þessa hryggðarstund, til þess að lýsa yfir því -, að eg trúi því, að hinir ósýnilegu gestir hafi hingað komið. En um lækningar-árangur þeirra á þessum manni, get eg ekki dæmt, og hefi aldrei ætlað mér að dæma. Margir af oss, sem nú tökum þátt í tilraununum eða hlustum og horfum á þær, komum þangað fyrst mjög efandi og á laun. Oss hefir sumum farið eins og Nikodemusi forðum, er kom til Krists um nótt, sjálfsagt af ótta fyrir Gyðungum, eins og Jósef frá Arimaþeu. Vér þekktum mótþróann og mótspymuna og vildum komast undan saurkastinu og áfellisdómum þekkingarlausra manna. Því þótt undarlegt megi virðast, þá veitist enginn friður til að rannsaka langþýðingarmesta spursmál mannanna. Ef leitað er að sönnunum fyrir því, sem flestir eða allir óspilltir menn þrá innst inni, þá ætlar fólkið að ærast. Jafnvel sumir prestarnir rísa upp til þess að áfellast tilraunir manna um það, að reyna að sannfærast örugglega um, að til sé annað, æðra líf. Þess vegna er eigi svo undarlegt, þótt suma af oss hafi ef til vill langað til að dyljast. En Jósef og Nikodemus báðu um líkama Jesú, þegar hann var dáinn. Þegar píslarvikan var á enda, komu þeir berlega fram sem lærisveinar hans. Þegar hryggðin hafði 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.