Morgunn


Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 49

Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 49
MORGUNN ástæðum en mér var sama hver ástæðan var. Mér leið stórkostlega og hafði alls engar áhyggjur af því. Wil hafði sagt mér að vegna þess að Viciente sá landinu fyrir umtalsverðum ferðamanna- gjaldeyri heiðu stjómvöld alltaf látið þennan stað í friði jafnvel þótt oft væri rætt um handritið hér. Nokkur stór tré og hlykkjóttur stígur sem lá í suðurátt dró mig að sér og ég gekk því þangað. Þegar ég var kominn að trjánum sá ég að göngustígurinn hélt áfram gegnum lítið jámhlið, síðan tóku við nokkrar raðir steinþrepa sem lágu niður á engi sem þakið var villtum blómum. I fjarska var einhvers konar aldingarður, lítill lækur og meira skóglendi. Ég nam staðar við hliðið og andaði nokkmm sinnum djúpt að mér og dáðist að fegurðinni fyrir neðan. „Er þetta ekki unaðslegt?“ spurði rödd á bak við mig. Ég sneri mér við í flýti. Kona á fertugsaldri með bakpoka stóð fyrir aftan mig. „Svo sannarlega,“ sagði ég. „Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt.“ Við virtum fyrir okkur um stund víðáttumikla akrana og hitabeltisplöntur í stallabeðum sem mynduðu eins konar fossa báðum megin við okkur. Svo spurði ég: „Veistu nokkuð hvar tilraunagarðamir em?“ , Já,“ sagði hún. Ég er á leiðinni þangað. Ég skal sýna þér.“ Þegar við höfðum kynnt okkur gengum við niður þrepin og inn á troðna slóð sem lá í suður. Hún hét Sara Lomer og var með rauðleitt hár og blá augu. Kannski var hægt að segja að hún væri stelpuleg ef hún hefði ekki haft alvarlegt yfirbragð. Við gengum þegjandi í nokkrar mínútur. „Ertu að koma hingað í fyrsta sinn?“ spurði hún. , Já,“ svaraði ég. „Ég veit ekki mikið um þennan stað.“ „Ég hef verið hér öðm hverju í næstum heilt ár svo ég get upplýst þig dálítið. Fyrir um tuttugu ámm varð þessi landareign vinsæl sem eins konar alþjóðleg vísindamiðstöð. Vísindamenn frá mörgum stofnunum hittust hér, aðallega líffræðingar og eðlis- fræðingar. Svo fyrir nokkmm ámm...“ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.