Morgunn


Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 53

Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 53
MORGUNN Þegar ég var kominn efst upp varð ég gagntekinn lotningu. Hér var feguiðin líka ótrúleg. Kvistóttar eikumar stóðu með sextán metra millibili og breiðar krónumar náðu alveg saman efst og mynduðu hvelfmgu. A jörðinni uxu hitabeltisplöntur með miklum blöðum og vom allt upp í eins og hálfs metra háar og laufblöðin vom tuttugu og fimm sentímetra breið. Inn á milli þessara plantna uxu stórir burknar og mnnar þaktir hvítum blómum. Ég fann mér þurran stað og settist. Ég fann rakalyktina af laufblöðunum og ilminn af blómunum. Ég opnaði möppuna og fletti til að byrja að lesa þýðinguna. Stuttur inngangur útskýrði að þriðja innsýnin færði okkur gjörbreyttan skilning á hinum efnislega alheimi. Þar stóð nákvæmlega það sama og Sara hafði sagt mér. Einhvem tíma nálægt lokum annars árþúsundsins er spáð að mennimir uppgötvi nýja orku sem myndar gmnninn að öllum hlutum og geislar út ffá þeim, þar á meðal okkur sjálfum. Ég velti vöngum yfir þessari hugmynd stundarkom, las svo dálítið sem heillaði mig: I handritinu stóð að mannleg skynjun á þessari orku byrjaði með aukinni næmni á fegurð. Þegar ég hugleiddi þetta heyrði ég að einhver gekk efitir stígnum fyrir neðan. Ég sá Söm einmitt á sama andartaki og hún leit upp á hæðina og kom auga á mig. „Þetta er frábær staður,“ sagði hún þegar hún kom til mín. „Ertu búinn að lesa um fegurðarskynjunina?“ , Já,“ sagði ég. „En ég veit ekki alveg hvað það þýðir.“ „Þegar lengra er komið í handritinu,“ sagði hún, „er farið nákvæmar í það, en ég skal útskýra í stuttu máli. Skynjun á fegurð er eins konar loftvog sem segir okkur hve nálægt því við emm að skynja orkuna. Þetta er augljóst vegna þess að þegar þú ert farinn að taka eftir þessari orku áttarðu þig á því að hún er sama eðlis og fegurð.“ „Þú talar eins og þú sjáir hana,“ sagði ég. Hún leit á mig án þess að vera hið minnsta vandræðaleg. ,Já, ég sé hana en fyrst þróaði ég með mér dýpra fegurðarskyn.“ „En hvemig er það hægt? Er ekki fegurðin afstæð?“ 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.