Morgunn


Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 58

Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 58
MORGUNN niðurstöður sérstakra rannsókna sem sýndu að næringarríkar plöntur eins og þær sem voru ræktaðar í Viciente juku orku- nýtinguna í líkamanum gífurlega, aukningin var langtum meiri en hægt var að búast við með góðu móti af næringarefnunum sjálfum eins og við skiljum áhrif þeirra á mannslíkamann. Eitthvað sem þessar plöntur höfðu í sér hafði áhrif sem ekki var enn hægt að henda reiður á. Ég leit á Marjorie og spurði svo: „Þegar athyglinni er beint að þessum plöntum gerist eitthvað í þeim sem eflir styrk mannsins þegar þær eru borðaðar? Er það orkan sem nefnd er í handritinu?“ Marjorie leit á prófessorinn. Hann brosti lítillega til mín. „Ég veit það ekki ennþásagði hann. Ég spurði hann um ffamtíðarrannsóknir og hann skýrði mér ffá því að hann langaði til að gera garð eins og þennan í Washington- fylki og hefja langtímarannsóknir til að sjá hvort fólk sem æti þessar jurtir hefði meiri orku eða væri heilbrigðara þegar til lengra tífna væri litið. Þegar hann talaði gat ég ekki að mér gert og leit öðm hverju á Marjorie. Allt í einu var hún svo ótrúlega falleg. Líkaminn var langur og grannur þótt hún væri í víðum gaflabuxum og bol. Augun vom dökkbrún og dökkt hárið féll í léttum lokkum um andlitið. Ég fann fyrir sterku líkamlegu aðdráttarafli. Einmitt á því andartaki þegar ég skynjaði þetta aðdráttarafl sneri hún höfðinu, horfði beint í augu mér og hörfaði undan. „Ég þarf að hitta manneskju,“ sagði hún. „Kannski sé ég þig síðar.“ Hún kvaddi Hains, brosti feimnislega til mín og fór framhjá byggingunum og niður á stíginn. Eftir fáeinna mínútna spjall við prófessorinn óskaði ég honum góðs gengis og rölti aftur þangað sem Sara stóð. Hún var enn í áköfum samræðum við einn af rannsakendunum en fylgdi mér með augunum þar sem ég gekk. Þegar ég nálgaðist brosti maðurinn sem hún var með, lagaði blöðin á klemmuspjaldinu og gekk inn í bygginguna. „Fékkstu að vita eitthvað?“ spurði Sara. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.