Morgunn


Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 66

Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 66
MORGUNN Sara leit á mig. „í fyrra vomm við Phil einmitt á þessum stað að læra að gera nákvæmlega það sama.“ Hún leit á Phil. „Snúum bökum saman. Ef til vill getur hann séð orkuna á milli okkar.“ Þau stóðu íyrir framan mig með bökin saman. Ég bað þau að færa sig nær mér og þau færðu sig þar til bilið milli okkar var einn og hálfur metri. Þau vom eins og skuggamynd sem bar við himininn sem var ennþá dökkblár á bak við þau. Mér til undmnar virtist rúmið á milli þeirra vera ljósara. Það var gult eða gulbleikt. „Hann sér það,“ sagði Phil sem las úr svipnum á mér. Sara sneri sér við og tók í handlegginn á Phil og þau gengu hægum skrefum frá mér og vom nú í þriggja metra fjarlægð frá mér. I kringum efri hlutann á þeim var hvítbleikt orkusvið. „Allt í lagisagði Sara alvarleg. Hún gekk til mín og kraup við hliðina á mér. „Horfðu nú á útsýnina, fegurðina.“ Ég fylltist strax lotningu gagnvart útlínunum og formunum umhverfis mig. Ég virtist geta einblínt á hverja og eina þykka og breiða eik í heild, ekki bara á einn hluta hennar heldur allt formið í einu. Ég varð strax agndofa yfir sérstæðri lögun og myndun greinanna. Ég horfði af einu á annað allt í kringum mig. Þegar ég gerði þetta jókst tilfinningin fyrir návist sérhvers eikartrés sem geislaði til mín eins og ég væri að sjá þau í fyrsta sinn; að minnsta kosti kunni ég íyrst núna að meta þau. Allt í einu vakti hitabeltislaufskrúðið undir gríðarstórum trjánum athygli mína; ég leit aftur á einstæða lögun hverrar plöntu fyrir sig. Ég veitti því líka eftirtekt hvemig plöntumar uxu saman með öðmm sinnar tegundar eins og í litlu samfélagi. Stóru bananatrén vom t.d. umkringd kærleikstijám sem vom afitur á móti staðsett meðal enn smærri burknaafbrigða. Þegar ég horfði á þetta litla náttúrlega umhverfi hreifst ég enn af einstökum útlínum og návistinni. Ekki lengra en þrjá metra frá mér kom ég auga á sérstaka s laufplöntu. Eg hafði oft átt þessa tegund sem innanhúsplöntu, sérstakt afbrigði af kærleikstré. Dökkgrænt laufíð teygði greinar sínar svo langt að plantan varð rúmur metri í þvermál. Þessi planta 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.