Morgunn


Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 68

Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 68
MORGUNN ég liti framar svo á að skógur væri aðeins það sem augun nema. Ég leit á Phil. „Sestu og sendu orku á kærleikstréð,“ sagði ég. „Mig langar að bera saman.“ Það kom á Phil. „Ég get ekki gert það,“ sagði hann. „Ég veit ekki hvers vegna.“ Ég leit á Söm. „Sumir geta það og aðrir ekki,“ sagði hún. „Yið vitum ekki af hverju. Marjorie þarf að prófa útskriftamemendur sína til að sjá hverjir geta gert það. Nokkrir sálfræðingar em að reyna að tengja þennan hæftleika persónueinkennum en enn sem komið er veit enginn neitt.“ „Leyfðu mér að reyna,“ sagði ég. , Já, gjörðu svo vel,“ svaraði Sara. Ég settist fyrir framan plöntuna. Sara og Phil stóðu hægra megin við mig. ,Jæja, hvemig á ég að byrja?“ „Beindu athyglinni að plöntunni eins og þú ætlir að belgja hana út með orku þinni,“ sagði Sara. Ég horfði á plöntuna og ímyndaði mér hana bólgna upp af orku, eftir nokkrar mínútur leit ég á hin tvö. „Því miður,“ sagði Sara og gretti sig. „Þú ert bersýnilega ekki einn af fáum útvöldum.“ Ég fékk hæðnisglott frá Phil. Reiðilegar raddir frá stígnum fyrir neðan okkur frufluðu samræðumar. Inn á milli trjánna sáum við hóp manna fara framhjá og tala reiðilega. „Hvaða fólk er þetta?“ spurði Phil og leit á Söm. „Ég veit það ekki,“ sagði hún. „Fleiri sem em ósáttir við það sem við emm að gera, býst ég við.“ Ég leit aftur á skóginn í kringum okkur. Allt var aftur orðið venjulegt. „Heyriði, ég sé ekki lengur orkusviðið!" „Sumt skellir manni beint niður á jörðina aftur, ekki satt?“ sagði Sara. Phil brosti og klappaði mér á öxlina. „Þú getur alltaf gert 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.