Morgunn


Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 77

Morgunn - 01.06.1995, Blaðsíða 77
MORGUNN orkusvið horfði hann undrandi á mig en sagði ekkert. „Geturðu séð þessa orku?“ spurði ég. Hann leit snöggt á mig. ,Já,“ sagði hann. „Haltu áfram.“ Eg sagði söguna án truflunar þar til ég kom að rifrildi Söru við perúska vísindamanninn og krafti orkusviða þeirra meðan á því stóð. „Hvað sögðu Sara og Phil um þetta?“ spurði hann. „Ekkert,“ sagði ég. „Þau virtust ekki hafa hugmynd um hvað ég átti við.“ „Ég átti ekki von á því,“ sagði Wil. „Þau eru svo heilluð af þriðju innsýninni að þau hafa ekki enn haldið áfram. Fjórða innsýnin fjallar um hvemig mannfólkið keppist um orku.“ „Keppist um orku?“ át ég upp eftir honum. Hann brosti lítillega og benti með höfðinu á þýðinguna sem ég hélt á. Ég hélt áfram þar sem frá var horfið. Textinn vísaði beint í fjórðu innsýnina. Þar stóð að manneskjumar mundu sjá alheiminn settan saman úr kraftmikilli orku, orku sem getur haldið okkur við og svarað væntingum okkar. En við sjáum líka að við höfum verið aftengd þessari stóm orkuuppsprettu, að við höfum slitið okkur frá henni og þess vegna fundist við veikbyggð, óömgg og í einhverju vera áfátt. Þegar þessi vöntun blasir við höfum við manneskjumar alltaf reynt að auka einstaklingsorku okkar á þann hátt sem við kunnum: með því að reyna að stela henni sálfræðilega frá öðmm - ómeðvituð samkeppni sem liggur til grundvallar öllum átökum í heiminum. Útgefandi bókarinnar er Leiðarljós. Anna María Hilmarsdóttirþýddi 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.