Alþýðublaðið - 28.09.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.09.1923, Blaðsíða 2
§ ALÞYÐUBL'AÐIB’ m ásöluverð á t ó b a k 1 má ekki rera hærra en hér segir: Tindlingar: Abdulla nr. 11 . . . . 10 stk. pakki kr. 1.65 Do. — 14 . 10 — — — 1.60 Do. — 16 . 10 — — — 1.85 Do. — 21 . 10 - — — 1.35 Westminster Turk AA cork 10 — — — 1.00 Do. Do, AA gull 10 — — — 1,05 Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutnings- kostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, þó ekki yflr 2 °/0. Landsverzlun. I 1 © U t s a 1 a n © | heldnr áfram enn í nokkra daga. rd m | 8 i i m Auk þess, sem áður hefir verið auglýst, verða nokkrar nýjár vörur seldar fyrir hálfvirði. Einnig barnakápur 8 oo. Karlmannahdíur i.oo. Gúmmífiibbar 0,25. Herra 0g bárna stráhattar o 50. Hálfkiæði, tvíbreitt, 2,00 metr. Kven- og herra-regnkápur 20,00. Frotté-kjólar 10,00. Enn freraur io°/0 afsláttur af öllum vörum verzlunarinnar. Egill Jacobsen 1 i I m m [©] m g 1 i N Leiksiokln. ---- (Nl.) Togararnir héjdu áfram að búa sig út, en þó mun hafa gengið treglega með manná- ráðningar, enda gerði stjórn Sjómannafélagsihs svo sem hún gat til að fovða því, að togara- eigendur gætu notað sér neyð sjómanna tll þess að vinna bug á mótstöðu þeiria, Dróst því í tímann með útbúnað skipanna, og ipunu togaraeigendur eða hinir skynsömustu í þeirrá hópi, !oks hafa séð, að betra var að reyna að semja pn eiga til lengdar í þessu þófi. Var þá enn leitað um samninga með forsætisráð- herra sem milligöngumanni, og varð sá endirinn, sem þegar hefir verið skýrt frá, að kaupið skyldi vera 220 kr. á mánuði jafnt á fiskveiðura í ís og í saít, en lifrarverð hið sama sem áður.' Það, að sjómenn urðu að slaka svona mikið til, stafar vitanlega af því, að þeir voru efttr nær þriggja mánaða at- vinnuleysi orðnir svo illa staddir, að hætta var orðin á, að mót- stöðuafl þeirra þryti þá og þegar, en kaupið af skornum skamti atvinnutímann. Lítil von var um verulegan stuðning annara vark- lýðsstétta, ssm litlu betur eru á vegi staddar en sjómennirnir og sumar engu betur, en hins vegar óhægt að njóta styrks frá er- lendum sjómönnum, s m auk þess eiga líka víða í vök að verjast, þótt betri séu kjör þeirra og aðstaða en hér er. Komið hafði líka í ljós, að útgerðaremnn höfðu einnig samtök erlendis til að hindra viðskifti íszlenkra sjó- manna við erlenda stéttabræður sína, og hö ðu þeir meira að segja róið í ensk yfirvöld í því skyni, sem fram kom í Iand- göngubanni Jóns B^chs. Það sást og bæði á afskiftaleysi af því máli og óátöldu framferði íslandsbanka, að ríkisstjórnin var magnjaus tii verndar sjómönnum, et hún var ekki beint bundin hinum eiginlegu mótstöðumönn- um þeirra, togaraeigendum með íslandsbanka að bakhjarli. Hér við bættist yfirvofandi neyð af nauðsynjaskorti. Var því við ofurefli að etja, og er furða, hvað tekist hefir að vernda frá tapi af kröfum sjómanna. Til þess má teija það, að kaupið er ákveðið með samningi, en ekki með úrskurði óviðkomandi gerðárdóms eða einhliða með auglýsingu frá útgerðarmönnum, og iiggur í því viðurkenning á rétti sjómanna til að ákveða sjálfir verð á vinnu sinni. Annað er það, að lifrarverð heldur sér, en það vildu togaraeigendur Iækka um 5 kr. á tunnu, er samningatllraunir hófust síðast iiðinn vetur. Þriðja er það, að ekki er gerður munur á kaupi á fiskveiðum í ís og í sait, ea þar vildu togaraeigendur hafa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.