Útvarpstíðindi - 09.01.1939, Blaðsíða 3

Útvarpstíðindi - 09.01.1939, Blaðsíða 3
TRIO TOIVLISTARSKOLANS Heinz Edehtein, Ámi Kristjmisson, Hans Stepanek, 1 öllum útvarpsstöðvum heimsins fyllir tónlistin mest af dagskrártím- ánutti, enda er það n.istai eðlilegt. Menningarst fnun eins og útvarpið, hlýtur að rækja skyldur sínar við list- irnar, og sú list, senii bezt er til þess fallin að túlka gegnum útvarp, það er tónlistin — drottning allra lista. Fólk, sem ekki hefir yndi af tpn- li,st í einhverju formi, er fremur sjaldgæft, því t''nlis,tin í sínum fjöl- þætta breytileik, hefir eitthvaö fyrir alla. Hún getur túlkað það, sem engin orð f á lýst. — Tónleikar TónHstarskólans eru einn meginþátturinn í hinni lifandi tóidict Ríkisútvarpsins, og þykir Út- varpstíðindum því vel við eiga að birta mynd af þeim starfskröfturn Tónlistarfélagsins, er oftast koma þar fram, og kynna þá lítilsháttar fyrir útvarpshlu,stendum. — Trio (þríspil) Tónlistarfélagsins skipa Árni Kristjánsson, Dr. Heinz Edelstein og Hans Stepanek. — Árni Kristjánsson er frá Akureyri og hefir stundað nám í mörg ár í Kaupmanna- höfn (hjá Rachlev) og í Berlín (hjá Mayer-Mahr). Hann er löngu orðinn landskunnur fyrir hljómleika sína og sem píani'ikennari við Tónlistarskól- ann. . Dr. Heinz Edelstein er frá Frank- furt am Main og lærði á celló hjá Gustav Tholau, sólöcellista við óper- una 1 Köln, en áður hafði hann lokið námi við Tónlistaskólann í Freiborg. Að loknu námi var hann cellókennari í Freiborg og lék síðar í ýmsum hljóm- sveitum. Meðal annars var hann eitt ár cellisti í hinum ágæta Drucker- strokkvartett. Edelstein hefir verið cehó-kennari við Tónlistarskólann í Reykjavík síð- an í janúar s. 1. ár, og kennir nú einn- ig kammermúsik og nokkrumi flokk- um barna og unglinga á blockflautu. Hans Stepanek er frá Vínarborg 187

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.