Útvarpstíðindi - 09.01.1939, Blaðsíða 4

Útvarpstíðindi - 09.01.1939, Blaðsíða 4
ÚTVARPSTÍÐINDl Viðgerðarstofa útvarpsins Starfsmenn vidgerðarstofunnar. Eins og kunnugt er hóf ríkisút- varpið starfsemi sína í árslok 1930. Varð þá brátt ljóst, að til vandræða og befur lokið námi við Tónlistarskóla Wínarborgar. Hann var um skeið kennari hjá »Viener Sangerkvaber« og lék í liljómsveitum í Austurríki og víðar, og var all-lengi konsertmeist- ari við þjóðleikhúsið í Genf í Sviss. Hann hefir ver ð fiðlukennari Tón- listarskólans síðan 1931 og allan þann tíma starfað af csérplægni og dugn- aði við Hljómsveit Reykjavíkur. Þeir Árni Kristjánsson, Dr. Edel- stein og Stepanek hafa leikið saman í Ríkisútvarpið fjöldann allan af feg- urstu perlum tónbókmenntanna, þar á meðal trio eftir Haydn, Beethoven, Mo/.art, Schubert, Schumann, Brahms o. fl. Munu útvarpshlustendur á einu máli um það, að svo ágæta listamenn 188 stefndi vegna skorts á hæfum mönn- um til þess að setja upp loftnet og viðtæki og gera við þau. Var þá á- megi ekki missa úr okkar fámenna hljómlistarmannahópi. Tónlist útvarpsins greinist í létta tónlist og þyngri tónlist — æðri tón- list. Æðri tónlist flytur útvarpið aðal- lega af hljómplötum: óperur, symfóní- ur, stærri hljómsveitarverk og kamm- ermúsik. Kammeitmúsikin er eitt hið æðsta form tónlistar, og einmitt þar hafa flest tónskáld lagt sig mest fram og fundið form sínum háfleygustu og þróttmestu hugsunum og tilfinning- um. Innan skamms. mun Trio Tónlistar- skólang m. a. leika, hið fagra c-moll trio eftir Brahms og hin undursam- legu trio Smetana og Tschaykowskys.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.