Útvarpstíðindi - 09.01.1939, Blaðsíða 9

Útvarpstíðindi - 09.01.1939, Blaðsíða 9
tJTVARPSTÍÐINDI deiln, sem byggð hefur verið upp við hlið þessa máls. Deila þessi er sem kuimugt er um það, hvoit geröir rík- isstjórn?rinnar í þessum málum hafi hingað t'l hnigið í rétta átt. Ef litið er á efnagreiningatöflur yfir þær faðutegundir, sem almennt getur ver ið um að i æcla til daglegrar neyzlu hér í bænum eins og sakir standa, þá sjáum við fl.jótt, að aðeins í'áar þeirra fela í sér C-vitamin. Pær helztu eru: Mjóik, appelsínur, síir nur, kartöflur og tómatar. Um vitamin mjólkurinnar er m. a. það að segja, að lang rr.est er af því á sumrin. Þá er það svo mikið, að 1—2 lítrar af alveg nýrri rojólk mundu geta fulln i gt C-vitaminþörf fullorðins manns, enda þótt hann fengi ekki C-vitamin í neinu öðru, sem hann neytti. Á vetrum verður C^v-magn mjólkurinnar a. m. k. heimingi minna, cg ef mjólkin verð- ur t. d. a'lt að sólarhrings gömul, mun þetta dýrmxta efni að mestu leyti horfið. Pað er því nokkuvnveginn augljcst mál, að mjólkin getur ekki nema að einliverju leyti — cg með sérstökum ráðstöfunum — bætt úr þessum skorti, a. m k. ekki hér í Reykjavík. Þá kem ég að þeim hugsanlega meguleika, að reynt yrði að bæta úr þessari þörf með innflutningi ávaxta. Kæmu þá helzt t l álita, appelsínur og sítrónur, en báðar þessar fæðu- tegundir eru, mjög auðugar að C-fjör- efni. (Epli koma varla t:l álita, því þau eru ekki auðugri af umræddu efni en t. d. lítið scðnar kartöflur og sumar teg. hafa lítið sem ekkert af því). Norskur vísindamaður, að nafni Ottnr Rygh, kefur skrifað bók, er heitir »Vit?minenes Gaate«. Hann telur, að fullorðmn maður geti fullnægt C-vitaminþörf sinni með því að neyta einnar stórrar ap.pelsínu á dag. Ef við gerum ráð fyrir, að helm'ngur þjcðarinnar hafi aðstöðu til að veita, sér nægilega mikið af al- veg nýrri mjólk, og ef ætti að sjá hin- um helmingnum fyrir C-fjörefni með appelsíniim einum saman, þá mundi sá útgjaldaliður verða 73 kr. á mann á ári eða ca 4-^ miijón fyrir þennan hluta þjóðarinnar (verð hverrar app- elsína áætlað 20 aurar). Ég býst við að mörgurn þætti þetta nokkuð mikið gjald, ef ætti að greiða það aðeins vegna C-vitaminsins, því Iró þetta efni sé svo nauð-ynlegt, að menn veikjast fljótt, og deyja, ef menn vantar það alvcg, þá munu þó flestir vilja taka til greina, að fleiri nænngarefni eru líka nauðsynleg. En appelsínur eru að öðru leyti fremur næringarlitlar, því af þeim eru m,eir en 90% vatn. Þá kem ég að kartöflunum. Senni- lega er það nær eingcngu kartcflu- neyxlunni að þakka, að velklun af völdurn C-vitamin-skcrts er þó ekki tilfinnanlegri en raun ker vitni um hér í Reykjavík. Sænskur lífeðlisfræðingur, Gothlin að nafn:, sem um mörg ár hefur fengizt við rannsóknir á C-vitamini og C-vitamin-skorti í Norður-Svíþjóð, en þar hefur þetta mál verið mjög á baugi undanfarin ár — hefur á- ætlað, að það C-v„ sem er í } pundi af kartöfium, atti að duga fullorðnum Frh. á bls. 197. 193

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.