Útvarpstíðindi - 09.01.1939, Blaðsíða 13

Útvarpstíðindi - 09.01.1939, Blaðsíða 13
ÚTVARPSTÍÐINDI Þýzkaland. Königswusterh. (1571 m.), Berlln 357 m.). Hamborg (332 m.). útvarpa fréttum alla daga kl. 18 og kl. 20 og auk þess á virkum dögum kl. 11.45. MÁNTJDAGUR 16. JANúAR. 14 50 Þýzk alþýðulög. 15.00 Þýzkaland I okkar augum. 17.00 Poldi Mildnér heldur pianóhljóm- leika. ÞRIÐJUDAGUR 17. JANúAR. 15.00 Söngvar frá Gottschee. ■fc 16.30 Rienzi. ópera eftir Richard Wagner. 19.00 Shakespeare í Þýzkalandi. MIÐVÍKUDAGUR 18. JANúAR. 18.45 úr blöðunum. Hans Fritzsche ritstjóri talar. 19.45 Mozart-drengjakórinn frá Wien syng- ur. FIMMTUDAGUR 19. JANúAR. 15.00 Margarete Teschemacher syngur. 16.00 Ungverski píanósnillingurinn Clara v. Clernentis spilar. FÖSTUDAGUR 20. JANúAR. 15.00 Um Norðmenn og víkinga. 17.00 Symfóniuhljómleikar. Misritun. I síðasta hefti Útvarpstíðinda hef- ur orðið ritvilla. Þar er á þrem stöð- um ialað um Svartahaf, en eins og reyndar er aug’jcst af samhenginu, er þar átt við Hvítahaf. Vonandi taka lesendur ekki hart á þessu, því ao á þessum síðustu og verstu tímum er- um við ekki einu mennirnir, sem get- ur mistekist að gera mun á svörtu og hvítu! C-vitamin ogrpólitík. Frh. af bls. 193. manni, ef hann neytir þess daglega. En Gothl'n tekur fram, að þá sé ndð- að við, að kartöflumar séu scðnaj a.ðeine í 15 mínútur. C-vitaminið er viðkvæa ara en flest önnur næringarefni. Það Ieysist auð- veldlega upp í vatn\ það þolir ekki langa hitun (nema þá frekast í kart- öflum) og það hverfur í flestum til- fellum fljótt við geymslu. Af þessu, sem þegar hefur verið sagt, má sjá, að jarðeplin eru nálega sú eina fæðutegund, ,sem hægt er að gera sér von um, að geti fullnægt hinní brýnu þörf almennings á þessu merkilega næringarefni. En þá vakna spurningar sem þess- ar: 1. Er nægilega m'kils neytt af kartcflum í landinu? 2. Er e. t. v. eitt dýrmætasta efnið í þeim eyðilagt, mer of langri suðu eða með annari rangri matreyðslu? 3. Eru ekki fyrir hendi möguleikar til að geyma og matreiða káltegundir þannig, að al- mennincjUr geti haft not/af þeim sem vitamingjafa yfir veturinn? 4. Væri e. t. v. möguleiki á að framleiða tóm- at-a svo ódýrt, að þeir gætu að veru- legu leyti bætt úr þessum skorti? Þessum spurningum cg fleirum um þetta efni þyrftu að fást skýr svör við. Ahugi almennings fýrir þessu máli hefir verið vakinn gegnum Ríkisút- varpið. Þar var bent á vöntunina. Nú vill almenningur, sem von er, fá að vita, hvernig hægt er að bceta úr þessari vöntun. Engum stendur nær eri Ríkisútvarpinu að sjá til þess, að almenningi verði gefin þau beztu ráð, sem fyrir hendi eru í þessu efni. Út- 197

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.