Útvarpstíðindi - 27.03.1939, Page 5

Útvarpstíðindi - 27.03.1939, Page 5
ÚTVARPSTÍÐINDI „EGMONT" EFTIR GOETHE verður flutt á laugordaginn fyrir páska. — Sören Sörensen pýddi. Þorst. O. Steph. annast leikstjórn. Hér er á ferðinni eitt stærsta og- merkasta leikrit, sem flutt hefur ver- ið í útvapið hér nú um langt skeið. 1 þessu leikriti birtist Goethes ó- viðjafnanlegi hæfileiki til að lýsa mönnunum sjálfum og því mannlega. — Þótt leikritið sé gamalt, er það þó einmitt nú orð í tíma töluð, því örlög Egrnonts -— aðalpersónunnar — end- urtaka sig ein,mitt á okkar dögum. Goethe hefur sjálfur sagt um þetta verk sitt, að með því vilji hann sýna, að jafnvel rótgróið skipulag og venj- ur fái ekki staö'izt gegn harðfylginni, vel íhugaðri einræðisharðstjórn. Hugmyndina í leikritið »Egmont« fékk Goethe haustið 1775, þá aðeins 26 ára að aldri — og talið er að uppi- staða leiksins hafi þá þegar verið fullgerð í huga han,s. Sagt er að fað- ir hans, sem kynntist hugmyndinni hjá syni sínum, hafi þráð það mjög ákaft að sjá verk þetta prentað. Það látið í Ijós velvilja sinn. Ég tek það fram, að naínlausar nöldursgreinar í vissu blaði tek ég nánast sem lof góðra manna. Ég hef á ýmsan hátt oröið þess var., að ég hef eignast marga »útvarps- vini« hér og hvar á landinu. Ég þekki nokkuð vel til alþýðu manna í þessu landi, þekki kjör hennar og viðhorf, get sett, mig í spor hennar. Eg er al- inn ujjp í strjálbýlli sveit og hef unn- iö að flestum daglegum störfum, sem auðnaðist honum þó ekki, því leikrit- ið var ekki prentað fyrr en 1787, svo seint gekk skáldinu; að fullgera það. Viö þetta vannst þó það, að það var þroskaður listamaður, sem lagði síð- us,tu hönd á verkið, sem þó fekk að varðveita ferskan djarfleik æsku- mannsins. »Egmont« er ekki að öllu leyti skáldskapur, þ. e. a. s., aðalpersónan sjált, Egmont, var einu sinni til. Hann var uppi á 16. öld og var nið- urlenzkur fursti, en greifi af Egmont. Hann gat. sér frægð í orustum við Frakka 1557 og 1558. Hann varði þjóð sína, s,em var mótmælendatrúar, gegn katólsku gerræði. Filip II. Spán- arkonungur sendi hinn illvíga her- toga af Alba til Niðurlanda til þess að koma skipun á ýmis mál eftir sínu höfði. Egmont trúði á sigur síns góða málefnis og vildi ekki flýja. En Frh. á bls. 374. fyrir koma, og með fjölda mörgu fólki. Ef ég á að gera grein fyrir við- horfi mínu til þessa fólks, þá vil ég gera að mínum orðum kvæði Einars Benediktssonar: Mér hlýnar við þjóðarþdsim yl — það þekkir allt. mannlegt og finnur til, og þar er ég góður og glaður. En niðurlag vísunnar? — Það geta þeir tekið til sín, sem eiga! 365

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.