Útvarpstíðindi - 21.10.1940, Side 3

Útvarpstíðindi - 21.10.1940, Side 3
FASTIR LIÐIR ALLA VIRKA DAGA 12.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.50 Aug-lýsingar. 20.00 Fréttir. 21.50 Fréttir. Sunnudagur 27. október. 10.00 Morguntónleikar (plötur): Symfónía nr. 5 og forleikurinn 1812 eftir Tschaikowsky. 15.00—16.00 Miðdegistónleikar (plötur) : Álfa- og nornadansar. 18.30 Barnatími. 19.15 Hljómplötur: Lög leikin á ýms hljóð- færi. 20.20 Erindi: „Musteri og hospítal" (Jak- ob Kristinsson fræðslumálastj.). 21.00 Einsöngur (Hermann Guðmundsson) : a) Björgv. Guðm.: f dalnum. b) Ey- þór Stef.: Lindin. c) Ólafur Ilallss.: Mig hryggir svo margt. d) Þór. Guðm.: Vögguvísa. e) Bohm: Still wie die Nacht. f) iMendelssohn: Á vængjum söngsins. 21.30 Upplestur: Kvæði (Jóhannes úr Kötl- um). 21.35 Danslög. (21.50 Fréttir). 23.00 Dagskrárlok. 21.15 Erindi: Um kynsjúkdóma (Hannes Guðmundsson læknir). 21.35 Hljómplötur: fslenzk lög. 21.50 Fréttir. ÞriÖjudagur 29. október. 18.30 Dönskukennsla, 1. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 2. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tónfilmum. 20.30 Tónleikar Tónlistarskólans: a) Trió í B-dúr eftir Mozart. b) Tríó í G-dúr eftir Haydn. 21.00 Erindi: Um skilning á tónlist, I (Páll ísólfsson). 21.30 Hljómplötur: Kaflar úr 5. symfóníu Beethovens. 22.00 Fréttir. MiSvikudagur 30. október. 13.00 Þýzkukei.nsla, 3. flokkur. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Hljómplötur: Endurtekin lög. 20.30 Kvöldvaka: a) Björn K. Þórólfsson dr. phil.: Garður og Garðbúar. Erindi. b) 21.00 Kvartettsöngur karla. c) 21.20 Ragnheiður Jónsdóttir frú: „Hún hét Pálína“; smásaga. d) íslenzk sönglög (plötur). 21.40 Hljómplötur: Þýzk þjóðlög. 21.50 Fréttir. Mánudagur 28. október. 13.00 Dönskuskennsla, 3. flokkur. 18.30 íslenzkukennsla, 2. flokkur. 19.00 Þýzkukennsla, 1. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Lög leikin á lítil strengjahljóðfæri. 20.30 Um daginn og veginn (Vilhjálmur Þ. Gislason). 20.50 Útvarpshljómsveitin: Rúmensk al- þýðulög. Fimmtudagur 31. október. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Píanó-„jass“. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 Erindi: Booker Washington og upp- eldismál íslendinga, I (Hannibal Valdimarsson — Jens Hólmgeirsson). 20.55 Útvarpshljómsveitin: Þekkt lög eft- ir Schubert. ÚTVARPSTÍÐINDI 3

x

Útvarpstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.