Útvarpstíðindi - 11.11.1940, Blaðsíða 3

Útvarpstíðindi - 11.11.1940, Blaðsíða 3
 PASTIR LIÐIR ALLA VIRKA DAGA 12.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 21.50 Fréttir. Sunnudagur 17. nóvember. 10.00 Morg-untónleikar (plötur) : a) Kvartett Op. 22 eftir Hendemith. b) Klarinett-kvintett eftir Holbrooke. 15.00 Miðdegistónleikar (plötur) : Ýms tón- verk. ] 8.30 Barnatími. Börn og unglingar skemmta. 19.25 Hljómplötur: Menuettar eftir Haydn og Mozart. 20.20 Erindi: Reykjavík œskuára minna (dr. Jón Helgason biskup). 20.50 Hljómplötur: Gömul alþ^'ðulög. 21.00 Reykjavíkur-fréttir um 1880 (Valtýr Rtefánsson ritst.j.). 21.15 Hljómplötur: Gömul danslög. 21.30 Danslög. 21.50 Fréttir. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 18. nóvember. 19.25 Hljómplötur: Óperulög. 20.30 Um daginn og veginn (Pálmi Hann- esson). 20.50 Hljómplötur: Cellólög (Cassado lcik- ur). 21.00 Erindi: Æðri mcnntun kvenna (frú Lea Eggertsdóttir). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Syrpa af ís- lenzkum alþýðulögum. — Einsöngur (Einar Markan) : a) Franz Schubert: 1. Erstarrung. 2. Der Doppelgiinger. b) Robert Franz: 1. Bitte. 2. Es hat die Rose sich bekla.gt. c) Einar Mark- an: 1. Septímus keisari Severrus. 2. Japanskt ljóð. 3. Fyrir átta árum. Þriðjudagur 19. nóvember. 19.25 20.30 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tónfilmum. Erindi: Frá Vínarborg til Versala, V: Halíar undan fæti. (Sverrir Kristjánsson, sagnf ræðingur). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó í B- dúr, Op. 99, eftir Schubert. 21.30 Hljómplötur: ,,Ummyndunin", tón- vevk eftir Schönberg. Miðvikudagur 20. nóvember. 19.25 Hljómplötur: Lög, leikin á Havaia- guítar. 20.30 Kkvöldvaka: a) Jón Sigurðsson slmfstofustj.: Upplestur úr „Sólon Islandus", eftir Davíð Stefánsson. b) 21.10 Bggert Gilfer leikur á har- móníum. c) 21.10 Hermann Jónsson skipstj.: Breiðfirzk sigling og hákarlalegur. Frásaga (H. Hjv.). d) Islenzk lög (plötur). Fimtudagur 21. nóvember. 19.25 Hljómplötur: Gamanlög. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 Erindi: Úr verinu að vestan (Gunnar M. Magnúss rithöf.). 20.50 Útvarpshljómsveitin: ,,Uppskeruhá- tíð" eftir German. — Fiðlu-tvíleikur (Þórarinn Gu'Smundsson og Þórir Jónsson) : Allegretto eftir Bériot. 21.15 Minnisvcrð tíðindi (Si"-. Einarsson). 21.35 Hljómplötur: Harmóníkulög. Föstudagur 22. nóvember. 19.25 Hljómplötur: Tataralög. Utvarpssagan: „Kristín Lafransdótt- ir", eftir Sigrid Undset. Erindi: Úr sögu sönglistarinnar, II: Sönglist frumþjóða og fornra menn- ingarþjóða (með tóndæmum) (Ro- bert Abraham). 21.50 Fréttir. 20.30 21.00 ÚTVARPSTÍÐINDI 51

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.