Útvarpstíðindi - 11.11.1940, Síða 3

Útvarpstíðindi - 11.11.1940, Síða 3
FASTIR LIÐIR ALLA VIRKA DAGA 12.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Préttir. 21.50 Fréttir. Sunnudagur 17. nóvember. 10.00 Morguntónleikar (plötur) : a) Kvartett Op. 22 eftir Hendemith. b) Klarinett-kvintett eftir Holbrooke. 15.00 Miðdegistónleikar (plötur) : Ýms tón- verk. 18.30 Barnatími. Börn og unglingar skemmta. 19.25 Hljómplötur: Menuettar eftir Haydn og Mozart. 20.20 Erindi: Reykjavík œskuára minna (dr. Jón Iíelgason biskup). 20.50 Hljómplötur: Gömul alþýðulög. 21.00 Reykjavíkur-fréttir um 1880 (Valtýr Stéfánsson ritstj.). 21.15 Hljómplötur: Gömul danslög. 21.30 Danslög. 21.50 Fréttir. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 18. nóvember. 19.25 Hljómplötur: Óperulög. 20.30 Um daginn og veginn (Pálmi Hann- esson). 20.50 Hljómplötur: Cellólög (Cassado leik- ur). 21.00 Erindi: Æðri mcnntun kvenna (frú Lea Eggertsdóttir). 21.20 Utvarpshljómsveitin: Syrpa af ís- lenzkum alþýðulögum. — Einsöngur (Einar Markan) : a) Franz Schubcvt: 1. Erstarrung. 2. Der Doppelgiinger. b) Robert Franz: 1. Bitte. 2. Es hat die Rose sicli bekla.gt. e.) Einar Mark- an: 1. Septímus keisari Severrus. 2. Japanskt l.jóð. 3. Fyrir átta árum. Þriðjudagur 19. nóvember. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tónfilmum. 20- 30 Erindi: Frá Vínarborg til Versala, V: Hallar undan freti. (Sverrir Kristjánsson, sagnfrreðingur). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó í B- dúr, Op. 99, eftir Schubert. 21.30 Hljómplötur: ,,Ummyndunin“, tón- verk eftir Schönberg. Miðvikudagur 20. nóvember. 19.2'5 Hljómplötur: Lög, leikin á Havaia- guítar. 20.30 Kkvöídvaka: a) Jón Sigurðsson skrifstofustj.: Upplestur úr „Sólon Islandus", eftir Davíð Stefánsson. b) 21.10 Eggert Gilfer leikur á har- món íum. c) 21.10 Hermann Jónsson skipstj.: Breiðfirzk sigling og hákarlalegur. Frásaga (II. Hjv.). d) Islenzk lög (þlötur), Fimtudagur 21. nóvember. 19.25 Hljómplötur: Gamanlög. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 Erindi: Úr verinu að vestan (Gunnar M. Magnúss rithöf.). 20.50 Útvarpshljómsveitin: „Uppskeruhá- tíð“ eftir German. — Fiðlu-tvíleikur (Þórarinn Guðmundsson og Þórir Jónsson) : Allegretto eftir Bériot. 21.15 Minnisverð tíðindi (Sic. Einarsson). 21.35 Illjómplötur: Harmóníkulög. Föstudagur 22. nóvember. 19.25 I-Iljómplötur: Tataralög. 20.30 Útvarpssagan: „Kristín Lafransdótt- ir“, eftir Sigrid Undset. 21.00 Erindi: Úr sögu sönglistarinnar, II: Sönglist frumþjóða og fornra menn- ingarþjóða (með tóndæmum) (Ro- bert Abraham). 21- 50 Fréttir. ÚTVARPSTÍÐINDI 51

x

Útvarpstíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.