Útvarpstíðindi - 11.11.1940, Page 5

Útvarpstíðindi - 11.11.1940, Page 5
muni synda gegn fegurðinni með því að krota niður smáatriðin. »Já, slíkar syndir er ég þaulvan- ur að drýgja“, segir biskup. „Það ei’u fullkomnar ásetningssyndir, því að svo er mál með vexti, að ég geri engar kröfur til að vera talinn Hstamaður. Ég er með þessu aðeins að leitast við að varðveita frá glöt- un sannar myndir af því raunveru- lega“. Þannig hefir biskup málað mikinn fjölda mynda frá Reykjavík og ná- grenni. Nokkrar af þeim eru vel gerðar sem málverk, en annars yfir- gnæfir fræðimennskan í þeim flest- um, enda merkilegar heimildir margar hverjar. Nú vík ég talinu að erindinu á sunnudaginn og spyr eftir umræðu- efninu. „Að þessu sinni ætla ég að tala um hina lifandi Reykjavík æskuára uunna“, segir biskup. „Ég hef nú Pegar sagt svo margt um hús, götur °g annað þess háttar frá þessu tíma- ÚTVARPSTÍÐINDI bili, að ég get verið hræddur um, að menn fari að þreytast á því. En í gamla daga var hér margt ágætra og merkilegra manna, engu síður en nú. — Eins og oftast vill verða, voru það nokkrir menn, sem einkum settu svip sinn á bæjarlífið og leiddu rás viðburðanna að meira og minna leyti. Um þessa menn ætla ég að tala og einnig um skólalíf og iðnað, sem hvorttveggja var nokkuð frá- brugðið því, sem nú er orðið“. Myndin til hægri, er af Mels- húsum, þar sem Jón Guðmunds- son, ritstjóri Þjóðólfs fæddist. Hin myndin sýnir vesturenda Aðalstræt- is. í þeirri götu bjuggu þá þeir Matthías Jochumsson og Björn Gunnlaugsson, Þessir þrír menn eru meðal þeirra, sem biskup mun ræða um á sunnudaginn. Á eftir erindi biskups verður ein- hver létt hljómlist um stund, en svo mun Valtýr Stfánsson ritstjóri flytja fréttir frá þessu tímabili. Ef- laust verður það skemmtilegt, því að 53

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.