Útvarpstíðindi - 11.11.1940, Qupperneq 7

Útvarpstíðindi - 11.11.1940, Qupperneq 7
Jón Sigurðsson, skrifstofustj. Alþingis. Hjörvar les frásagnir eftir breið- firzkan hákarlaformann, Hermann Jónsson að nafni (sjá forsíðumynd). H. J. var á sinni tíð kappi mikill til sjósóknar, en auk þess er hann fræðagrúskari, sem hefur skrifað niður ósköpin öll af ýmis konar fróðleik bæði um samtíð sína og frá eldri tímum. , Jón Sigurðsson les úr hinni nýju outui j.j.cti-yuuun (uucon uunvuvca )• bók Davíðs frá Fagraskógi, sem fjallar um ævi vinar vors, Sölva Heígasonar. Mörgum leikur nú mik- il forvitni á að lesa þessa bók, því, að báðir eru áður frægir: höfundur sögunnar og söguhetjan. Hér birt- ist mynd af Sölva, sem hann hefur sjálfur gert. Á myndinni baðar hann í rósum, gagnstætt því, sem tíðast var í lífi hans. En Sölvi unni blóm- unum og var sérstakur snillingur í að mála þau, eins og myndin ber með sér, enda kallaði hann sig ,,mál- arameistara mestan í heimi, skáld, stórspeking", og reit þessi orð á vinnuborð sitt. Annars eru í þessari mynd fágætar andstæður snilli og getuleysis í dráttlist Blómaflúrið ofan til á myndinni minnir á hin frægu kínversku listaverk frá 14. öld, en sumt í myndinni af Sölva sjálfum minnir á handbragð skóla- barna. Þannig var Sölvi, og allt líf hans: Sambland óvenjulegrar snilli og barnalegs klaufaskapar í listinni þeirri að lifa. Á fimmtudaginn flytur Gunnar Gunnar M. Magnúss, rithöf. ÚTVARPSTÍÐINDI 55

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.